Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Grafir og Bein 2014

(Graves and Bones)

Frumsýnd: 31. október 2014

Með illu skal illt út reka

90 MÍNÍslenska
Nína Dögg Filippusdóttir tilefnd til Edduverðlauna sem Leikkona ársins í aðalhlutverki og Magnús Jónsson sem Leikari ársins í aukahlutverki.

Þau Gunnar og Sonja virtust vera á góðri leið með að höndla hamingjuna þegar ung dóttir þeirra lést af slysförum og heimur þeirra hrundi að stórum hluta í kjölfarið. Þegar bróðir Gunnars og eiginkona hans deyja líka í hræðilegu slysi ákveða þau Gunnar og Sonja að taka að sér dóttur þeirra, Perlu, sem nú er í fóstri hjá fólki í afskekktu húsi... Lesa meira

Þau Gunnar og Sonja virtust vera á góðri leið með að höndla hamingjuna þegar ung dóttir þeirra lést af slysförum og heimur þeirra hrundi að stórum hluta í kjölfarið. Þegar bróðir Gunnars og eiginkona hans deyja líka í hræðilegu slysi ákveða þau Gunnar og Sonja að taka að sér dóttur þeirra, Perlu, sem nú er í fóstri hjá fólki í afskekktu húsi langt uppi í sveit. Þegar Gunnar og Sonja koma að sækja Perlu og dvelja í húsinu yfir helgi fara undarlegir hlutir að gerast. Svo virðist sem Perla fái Sonju til að vilja flytja í húsið á meðan Gunnar þolir vart við að vera þar. Dularfull atvik, undarleg hljóð, svefnlitlar nætur og slæmar draumfarir fylgja í kjölfarið og það bætir ekki ástandið að Gunnar er í miðjum réttarhöldum í tengslum við ólögleg kaup og lánveitingar frá árunum fyrir hrun. En þetta er bara byrjunin á því sem koma skal ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.10.2016

Nýtt í bíó - Grimmd

Íslenska spennumyndin Grimmd, eftir Grafir og Bein leikstjórann Anton Sigurðsson, verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 21. október, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin segir frá því þegar tv...

28.09.2016

Lögreglukona hugsi yfir hvarfi

Leikkonan Margrét Vilhjálmsdóttir horfir hugsi fram veginn, og látnar litlar stúlkur liggja í snjónum, á fyrsta plakati íslensku spennumyndarinnar Grimmd eftir Anton Sigurðsson ( Grafir og Bein ), en myndin verður frumsýnd...

31.08.2016

Myrtar í Heiðmörk - Fyrsta stikla úr Grimmd!

"Eftir augnablik fær ég símtal þar sem ég fæ staðfest það sem við báðir vitum nú þegar, að þú dróst tvær stúlkur inn í bíl, keyrðir upp í Heiðmörk og myrtir þær," segir rannsóknarlögreglumaðurinn Jóhan...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn