Captain America – fyrstu myndirnar birtar

Myndir af Captain America úr væntanlegri ofurhetjumynd frá Marvel, Captain America: The First Avenger, eru byrjaðar að birtast á netinu.
Reyndar er um að ræða myndir af staðgengli aðalleikarans Chris Evans, en myndirnar eru engu að síður áhugverðar.

Til að sjá allar myndirnar smelltu þá hér.