Kappakstursmyndin F1 brunaði beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og sendi þar með hrollvekjuna 28 Years Later niður í annað sætið.

Í þriðja sæti listans er svo How To Train Your Dragon. Hin nýja mynd helgarinnar, M3GAN 2, fór rakleiðis í áttunda sætið.
Sjáðu topplistann í heild sinni hér fyrir neðan:
