Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Dirty Dancing: Havana Nights
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Já ég fór á myndina fyrir tveimur vikum og mér fannst hún mjög góð. Söguþráðurinn var skemmtilegur og dansatriðin frábær. Þetta er svolítil stelpumynd en strákar myndu alveg eins hafa gaman af henni. Ég sá Dirty Dancing 1 og einhvern veginn fannst mér hún vera betri, en er það ekki oft þannig að fyrstu myndirnar eru oft betri. En ég mæli með myndinni og bara allir að skella sér í bíó!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei