Geimskutla og Ghostbusters

Áhöfnin á Enterprise fer á ljóshraða beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa helgina í myndinni Star Trek Beyond eftir Justin Lin. Myndin, sem er ný á lista, hafði þar með betur en önnur ný mynd, gamanmyndin Ghostbusters eftir Paul Feig, sem lenti í öðru sæti listans.

star trekekeke

Í þriðja sæti er svo teiknimyndin Ísöld: Ævintýrið mikla, og fer niður um eitt sæti frá því í síðustu viku. Toppmynd síðustu viku, Now You See Me 2, fellur hinsvegar niður í fjórða sæti listans.

Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan:

boxoffice