Getum við hætt að tala um Star Wars?

Eru aðdáendur Stjörnustríðs enn í afneitun? Hugsaði Disney aðeins of skammsýnt? Er einu sinni hægt að gera Stjörnustríð “töff” á ný án þess að þurfi að nota orðið Mandalorian? 

Þáttastjórnendur hlaðvarpsins Poppkúltúr velta þessum stóra nördamálum fyrir sér og spyrja kurteisislega hvort hugmyndabanki Star Wars sé tæmdur, og hvort við getum öll lagt það til hliðar.

En greinilega ekki, af þessum samræðum að dæma. 

Hlaðvarpið má heyra hér að neðan.