Teiknimyndin Lilo og Stitch heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð og skákar þar með aftur Mission Impossible: The Final Reckoning sem er önnur vinsælasta kvikmynd landsins.

Í þriðja sæti er ný mynd, Karate Kid: Legends.
Einnig eru nýjar myndir í fimmta og níunda sæti, The Phoenician Scheme og Róm.
Sjáðu aðsóknarlistann í heild sinni hér fyrir neðan:
