Myndir mánaðarins- Janúar 2018 - Bíó
4 Myndir mánaðarins MYNDIR MÁNAÐARINS 288. tbl. janúar 2018 Útgefandi: Myndir mán. ehf., Trönuhrauni 1, 220 Hafnarfirði, sími 534-0417 Heimasíða: www.myndirmanadarins.is Ábyrgðarmaður: Stefán Unnarsson / myndmark@islandia.is Texti / Umbrot: Bergur Ísleifsson Próförk: Veturliði Óskarsson Prentun / Bókband: Ísafoldarprentsmiðja Upplag: 22.000 eintök Gleðilegt nýtt kvikmyndaár 2018 Janúar er runninn upp og þar með enn eitt árið, í þetta sinn 2018. Við tökum því auðvitað fagnandi, ekki síst vegna þess að hvað kvikmyndirnar varðar lítur það afar vel út og framundan er enn ein kvikmyndaveislan þegar margar af þeim myndum sem taldar eru líklegastar til að fá eftirsóttustu kvikmyndaverðlaunin koma í bíó. Í blaðinu að þessu sinni rennum við yfir stærstan hluta þeirra mynda sem tilnefndar eru til Golden Globe-verðlauna, lítum aðeins yfir árið sem var að líða, kíkjum á nokkrar væntanlegar myndir og kynnum svo eins og áður myndir mánaðarins. Gleðilegt ár og við sjáumst í bíó! 5. jan. All the Money in the World Bls. 20 5. jan. Father Figures Bls. 22 5. jan. Svanurinn Bls. 23 12. jan. The Commuter Bls. 24 12. jan. Downsizing Bls. 26 12. jan. Paddington 2 Bls. 28 19. jan. Three Billboards Outside Ebbing ... Bls. 30 19. jan. The Post Bls. 32 19. jan. 12 Strong Bls. 34 26. jan. Maze Runner: The Death Cure Bls. 36 26. jan. Den of Thieves Bls. 38 26. jan. Call Me by Your Name Bls. 39 Janúardagskrá bíóhúsanna: FRUMSÝND 19. JANÚAR Myndir mánaðarins Finndu þá flöskuna og taktu þátt í leiknum! Vinningshafar í síðasta leik, finndu jólagjöfina: Ásta Camilla Harðardóttir, Hraunbæ 30, 110 Reykjavík Andri Stanley Sigurðsson, Súlunesi 7, 210 Garðabæ Erla Jónatansdóttir, Skipalóni 5, 220 Hafnarfirði Petur Gabríel Gústafsson, Kirkjuvegi 26, 800 Selfossi Bjartur Orri Jónsson, Þinghólsbraut 30, 200 Kópavogi Takk fyrir þátttökuna! Viltu vinna bíómiða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna? Leikurinn er ekki flókinn. Þú þarft að finna litla flösku sem einhver hefur gleymt á einni síðunni bíómegin í blaðinu og lítur út eins og þessi: Ef þú finnur flöskuna og vilt taka þátt í leiknum skaltu fara inn á facebook.com/myndirmanadarins og senda okkur rétta svarið með skilaboðum , þ.e. númerið á blaðsíðunni þar sem flaskan er. Ekki gleyma að hafa fullt heimilisfang og póstnúmer með svarinu. Frestur til þátttöku er til og með 21. janúar . Valið verður af handahófi úr réttum lausnum fljótlega eftir það og verða nöfn vinningshafa síðan birt á Facebook-síðunni okkar og í næsta tölu- blaði blaðsins sem kemur út í lok janúar. 26. jan – 4. feb. Franska kvikmyndahátíðin Bls. 40-41
RkJQdWJsaXNoZXIy NTY0MTE=