Myndir mánaðarins, júní 2018 - Bíó
GRANDI–LINDIR–SKEIFAN –ELKO.IS kominn í verslanir! Þrjár sögur: Leikmenn stýra vélmennunum Kara, Connor og Markus. Öll eru þau ólík og með sína sögu. Þú skapar söguna: Allar ákvarðanir leikmanna ákvarða ekki aðeins örlög persónanna heldur örlög heillar borgar. Fjölbreytt spilun: Leikurinn er fjölbreyttur í spilun og þurfa leikmenn að leysa þrautir, rannsaka vettvang glæpa, yfirheyra grunaða og fleira. Nýjasti ævintýraleikurinn frá Quantic Dream og leikstjóranum David Cage . Leikmenn fara í hlutverk þriggja mismunandi vélmenna sem öll hafa sína sögu og þurfa að finna út úr sínum málum. Leikurinn spilast líkt og Heavy Rain þar sem leikmenn hafa val í öllum aðstæðum og aðgerðir þeirra hafa áhrif á útkomuna. Handrit leiksins er yfir 2000 síður og nær endalausir möguleikar á því hvernig leikurinn getur farið.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NTY0MTE=