Myndir mánaðarins, október 2018

13 Myndir mánaðarins Gamba 4. október 92 mín Íslensk talsetning : Eyþór Ingi, Viktor Már, Laddi, Einar Örn, Álfrún Helga o.fl . Leikstjórn: Árni Ólason Útg.: Myndform VOD Teiknimynd Gamba er fyndin og spennandi teikni- mynd um borgarmúsina Gavin sem ásamt félögum sínum tekst á hendur ferð á fjarlægar slóðir til að aðstoða frændur sína að verjast hópi hreysi- katta sem hafa gert þeim lífið leitt. Þessi litríka og viðburðaríka tölvuteikni- mynd er byggð á vinsælli japanskri barna- bók eftir Atsuo Saitô sem kom út árið 2012 og hefur verið þýdd á fjölda tungumála. Myndin kemur út á DVD og á VOD-leig- unummeð íslensku tali þann 4. október. Margur er knár þótt hann sé smár DVD Nick Jonas skartar nú yfirskeggi, en það tengist sennilega persónunni sem hann leikur í nýjustu mynd Dougs Liman, Chaos Walking , sem til stendur að frumsýna í mars á næsta ári. Chelsea Clinton var ein þeirra semmættu á forsýningu myndarinnar Colette í New York 13. september, en í henni þykir Keira Knightley fara algerlega á kostum í titilhlutverkinu. Scott Eastwood, sonur Clints, gekk til liðs við átaksverkefnið LearnAboutAlz.com þar sem aðstandendur alzheimer-sjúklinga eru hvattir til að læra um sjúkdóminn og halda í vonina.

RkJQdWJsaXNoZXIy NTY0MTE=