Down Periscope (1996)
"A rusty sub. A rebel commander. A renegade crew. When destiny called, they should have hung up."
Tom Dodge höfuðsmaður er fenginn til að stýra USS Stingray, gömlu díseldrifnum kafbátsjálki, sem má svo sannarlega muna sinn fífil fegurri.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Tom Dodge höfuðsmaður er fenginn til að stýra USS Stingray, gömlu díseldrifnum kafbátsjálki, sem má svo sannarlega muna sinn fífil fegurri. Í áhöfninni eru margar skrýtnar skrúfur og nú er förinni heitið í átt að hinum kjarnorkuknúna USS Orlando, en Dodge þarf að sanna getu sína í sýndarbardaga við hinn mun svo betur búna kafbát.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

20th Century FoxUS






















