Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Triangle of Sadness 2022

Frumsýnd: 13. október 2022

147 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics
The Movies database einkunn 63
/100
Vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes. Vann þrenn verðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, sem besta mynd, besta handrit, besti leikstjóri og besti leikari í aðalhlutverki. Tilnefnd til þriggja Óskara - sem besta mynd, bestu leikstjórn og besta h

Við fylgjumst með hinum ofurríku, þegar ungt par á uppleið í módel bransanum fær tækifæri til að dvelja á skemmtiferðaskipi þar sem dýr föt, yfirgengilegir málsverðir og stéttaskipting ræður ríkjum. En þegar skipið strandar og skipverjar flýja upp á eyju, þá breytist allt …

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.01.2023

Íslenskar kvikmyndir vinsælastar 2022

Þær fimm kvikmyndir sem mest voru skoðaðar hér á Kvikmyndir.is á nýliðnu ári, 2022, eru allar íslenskar. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá var Berdreymi vinsælasta kvikmyndin á síðunni á síðasta ári en n...

13.12.2022

Vígalegi Jóli aftur vinsælastur

Jólaveinninn vígalegi í Violent Night heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Um næstu helgi fær hann verðuga samkeppni en þá verður stórmyndin Avatar: The Way of Water frums...

14.11.2022

Risabyrjun hjá Black Panther: Wakanda Forever

Það er óhætta að segja að Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever hafi komið séð og sigrað um helgina í bíósölum landsins. Hvorki fleiri né færri en tæplega 6.500 manns borguðu sig inn til að sjá m...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn