Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Book Club 2: The Next Chapter 2023

(Book Club: The Next Chapter)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. maí 2023

Slightly scandalous. Totally fabulous.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 45% Critics
Rotten tomatoes einkunn 84% Audience
The Movies database einkunn 45
/100

Við fylgjumst með vinkonunum fjórum sem fara með bókaklúbbinn sinn til Ítalíu og skemmta sér betur en nokkru sinni fyrr. Þegar hlutir fara úr skorðum og leyndarmál koma í ljós breytist áhyggjulausa fríið í ógleymanlegt ferðalag þvert yfir landið.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.05.2023

Bókaklúbbskonur mættar til Ítalíu

Kvikmyndin Book Club 2: The Next Chapter sem kemur í bíó föstudaginn 12. maí er mynd sem margir hafa beðið spenntir eftir en í mynd númer eitt endurnýjuðu fjórar vinkonur á besta aldri kynni sín af ástinni og kynlífi...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn