Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Nafn vondu nornarinnar, Elphaba, var búið til með því að hljóðrita upphafsstafi höfundar Galdrakarlsins í Oz, L. Frank Baum, L-F-B, og þar með fékkstu Elphaba.
Aðalleikonur myndarinnar kröfðust þess að syngja í kvikmyndaupptökunum sjálfum. Leikstjórinn Jon M. Chu segir: \"Þegar við vorum að taka myndina upp, þá sögðu stelpurnar, til fj... með fyrirfram-upptökur. Við viljum lifandi söng.\" Hann var upprunalega efins um þessa leið, þar sem að það gætu heyrst vindhljóð á upptökunum, þegar tali og söng væri blandað saman, en þær hafi einfaldlega sagt; \"Já. Við gerum þetta svona.\"
Jonathan Bailey sagði við ástralska hlaðvarpið Popcorn Podcast að hesturinn sem hann ríður í myndinni sé sá sami og hann sat þegar hann lék Anthony í Bridgerton þáttunum. Bailey á víst að hafa tengst hestinum Jack sterkum böndum í Bridgerton, og þar sem persóna hans í Wicked þarf að fara á hestbak, þá bað hann um að það yrði Jack.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
21. nóvember 2024