Aðalleikarar
Vissir þú
Árið 2020 var ákveðið að gera Vaiana sjónvarpsþáttaröð sem sýna átti á streymisveitunni Disney . Í febrúar 2024 var ákveðið að breyta verkefninu í kvikmynd sem yrði framhald Vaiana 1.
Þetta er sextugasta og þriðja Disneyteiknimyndin í fullri lengd.
Þetta er sjötta Disneyteiknimyndin sem Mark Mancina semur tónlist fyrir. Hinar eru Tarzan (1999), Brother Bear (2003), Planes (2013), Planes 2: Planes: Fire
Með íslensku leikraddirnar fara Agla Bríet Bárudóttir, Orri Huginn Ágústsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Viktoría Sigurðardóttir, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Rán Karlsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Hanna María Karlsdóttir og Eyþór Ingi Gunnlaugsson.
Um myndina
Leikstjórn
David G. Derrick Jr., Jason Hand, Dana Ledoux Miller
Handrit
Jared Bush, David G. Derrick Jr., Dana Ledoux Miller
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
27. nóvember 2024