Aðalleikarar
Leikstjórn
Vissir þú
Eftir frumsýningu Sonic the Hedgehog 2, frá árinu 2022, tilkynnti Jim Carey að hann væri að íhuga að hætta kvikmyndaleik. Framleiðendurnir Neal H. Moritz og Toby Ascher sögðu þá að enginn annar yrði ráðinn í hlutverk Dr. Robotnik ef Carrey myndi hætta, en vonuðust til að hann sneri aftur ef handritið yrði nógu gott. Í febrúar 2024 var staðfest að Carrey myndi snúa aftur í hlutverkinu og þar með er þetta í fyrsta skipti sem Jim Carrey leikur sömu persónu í fleiri en tveimur myndum.
Að sögn leikstjórans Jeff Fowler þá rannsakaði leikarinn Keanu Reeves persónu sína, Shadow the Hedgehog, gaumgæfilega, því hann vildi skapa trúverðuga útgáfu af henni.
Þetta er fyrsta kvikmyndin í seríunni sem frumsýnd er í IMAX risabíóum um allan heim.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Pat Casey, Josh Miller, John Whittington
Vefsíða:
www.sonicthehedgehogmovie.com/
Frumsýnd á Íslandi:
26. desember 2024