Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Kastalaatriðin voru tekin upp í Pernstejn kastala í Tékklandi, sem er sami tökustaður og var notaður fyrir kvikmyndina Nosferatu - Phantom der Nacht eftir Werner Herzog frá 1979.
Framleiðandinn Chris Columbus sagði að Bill Skarsgård hefði verið svo ógnvekjandi þegar hann var kominn í fullan skrúða að hann gat ekki komið nálægt honum á tökustað. Það batnaði þó þegar Skarsgård kom öllum til að hlægja. Þá vissi Columbus að \"Nosferatu var með kímnigáfu.\"
Við undirbúning undir að leika Orlok greifa, þá grennti Skarsgård sig töluvert. Hann vann einnig með íslensku óperusöngkonunni Ásgerði Júníusdóttur til að lækka raddsviðið.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
www.focusfeatures.com/nosferatu/
Frumsýnd á Íslandi:
1. janúar 2025