Uppáhaldskvikmyndir Breta

The Shawshank Redemption er uppáhaldskvikmynd Breta, samkvæmt nýrri könnun YouGov.

Í niðurstöðum YouGov kemur reyndar fram að Star War hafi verið efst á lista þegar svör karlmanna voru tekin saman en Dirty Dancing var efst á lista kvenfólks – en The Shawshank Redemption er vinsælust samanlagt þar sem hún var ofarlega á lista flestra.

26783-14hvzq0

1.691 svaraði könnuninni sem snerist um það hvaða myndir fólk hefði gaman af, og fólkið átti svo að nefna uppáhaldsmyndina sína.

Í niðurstöðunum hér fyrir neðan sést topp 15 listinn. Númerin í svigunum er samanlagður stigafjöldi þeirra sem nefndu viðkomandi mynd sem einhverja sem það hafði gaman af og þeirra sem nefndu hana sem sína uppáhaldsmynd.

Smelltu á heiti myndar til að lesa meira:

1 The Shawshank Redemption (1994) 10.8

2 Star Wars (1977) 9.9

3 Dirty Dancing (1987) 8.1

4 Forrest Gump (1994) 7.9

5 The Green Mile (1999) 7.7

6 The Sound of Music (1965) 6.7

7 Pretty Woman (1990) 6.6

26783-1rpae39

8 The Great Escape (1963) 6.5

9 Pulp Fiction (1994) 6.0

10 The Godfather (1972) 5.3

11 It’s a Wonderful Life (1946) 5.2

12 The Blues Brothers (1980) 5.2

13 Blade Runner (1982) 3.7

14 Gone with the Wind (1939) 3.6

15 Some Like It Hot (1959) 2.9