Nýtt tölublað Kvikmynda mánaðarins, sérblaðs Fréttablaðsins um kvikmyndir, er komið inn á vefinn hjá okkur. Í blaðinu er fjallað um væntanlegar kvikmyndir í bíó í mánuðinum, myndir eins og The Whale, M3GAN, Plane og Babylon svo einhverjar séu nefndar.

Þá er fjallað um franska kvikmyndahátíð í Bíó Paradís og hina sígildu No Country for Old Men.
Veiðimaður finnur 2 milljónir dollara í reiðufé, dóp og fullt af líkum nálægt Rio Grande. Eftir það lendir hann í vandræðum... Veiðimaðurinn Moss freistast til að taka peningana og er í kjölfarið hundeltur af Anton Chigurh, leigumorðingja sem var ráðinn til að ná í ...
Fern Óskarsverðlaun. Besta mynd ársins, besta handrit, besta leikstjórn og Javier Bardem fékk Óskarinn fyrir leik. Bardem fékk einnig Golden Globe, og Coen bræður fyrir handrit.
Smelltu hér til að lesa blaðið ásamt eldri tölublöðum.