Skógarlíf enn á toppnum

Aðra vikuna í röð er skógarstrákurinn Mógli og vinir hans í skóginum í kvikmyndinni Skógarlíf, eða The Jungle Book , í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans.

Í Bandaríkjunum er því eins farið, The Jungle Book er þar áfram aðsóknarmest.

jungle

Í þriðja, fjórða og sjöunda sæti eru nýjar myndir á ferðinni. The Huntsman Winter’s War er í öðru sæti, Criminal í því þriðja og teiknimyndin Ribbit í því sjöunda.

Sjáðu íslenska bíóaðsóknarlistann í heild sinni hér fyrir neðan:

box