Viltu vinna miða á 28 Years Later?

Danny Boyle hrollvekjan 28 Years Later er komin í bíó á Íslandi en myndin hefur þegar fengið frábæra dóma úti í heimi.

Í tilefni af frumsýningunni bjóðum við notendum kvikmyndir.is að taka þátt í bíómiðaleik þar sem hægt verður að vinna miða fyrir tvo á myndina.

28 Years Later (2025)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.1
Rotten tomatoes einkunn 89%

Það eru næstum þrír áratugir liðnir síðan veiran slapp úr efnavopnarannsóknarstofu, og núna, í hámarks öryggiseinangrun, hafa nokkrar náð að lifa af í þeim smituðu. Einn slíkur hópur eftirlifenda býr á lítilli eyju sem tengist meginlandinu með upphækkuðum vegi. Þegar ...

Til að taka þátt í leiknum er nóg að smella hér og fylla út formið á síðunni.

Gangi þér vel og góða skemmtun í bíó!