Náðu í appið

Cartel Land 2015

(Glæpaland)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. september 2015

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Glæpaland hlaut verðlaun fyrir bestu leikstjórn og bestu kvikmyndatöku á Sundance kvikmyndahátíðinni.

Vargöld geisar í Mexíkó þar sem morðóðar glæpaklíkur ráða víða ríkjum. Í þessari vestrakenndu heimildarmynd er fylgst með tveimur sjálfskipuðum laganna vörðum sem hafa helgað líf sitt baráttunni við glæpasamtökin.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn