1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Julius Onah
Leikarar: Anthony Mackie, Harrison Ford, Danny Ramirez, Shira Haas, Tim Blake Nelson, Giancarlo Esposito, Carl Lumbly, Xosha Roquemore, Rosa Salazar, Colby Lopez, Rachael Markarian, Liv Tyler
Eftir fund með nýkjörnum forseta Bandaríkjanna, Thaddeus Ross, er Sam skyndilega lentur í miðju alþjóðlegu verkefni. Hann þarf að kynna sér ástæður yfirgripsmikils samsæris áður en þrjóturinn sem stendur á bakvið það nær markmiðum sínum.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanRómantíkDrama
Leikstjórn Michael Morris
Leikarar: Renée Zellweger, Hugh Grant, Emma Thompson, Chiwetel Ejiofor, Leo Woodall, Isla Fisher, Josette Simon, Nico Parker, Leila Farzad, Jim Broadbent, Gemma Jones, Shirley Henderson, Sally Phillips, Celia Imrie, James Callis, Neil Pearson, Sarah Solemani, Joanna Scanlan
Bridget Jones sem nú er ekkja á sextugsaldri tekst á við áskoranir nútímalífs á sama tíma og móðurhlutverkið krefst mikils af tíma hennar og orku. Við sögu koma fjölskylda, vinir og fyrrum elskhugi hennar Daniel, en einnig yngri maður - og kannski - bara kannski - raungreinakennari sonar hennar.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Dougal Wilson
Leikarar: Ben Whishaw, Hugh Bonneville, Emily Mortimer, Samuel Joslin, Madeleine Harris, Antonio Banderas, Olivia Colman, Julie Walters, Jim Broadbent, Imelda Staunton, Amit Shah
Í þessari mynd fer bangsinn Paddington aftur til Perú til að heimsækja sína ástkæru frænku Lucy, sem býr á dvalarheimili fyrir eldri birni. Með Brown fjölskylduna í eftirdragi þá hefst fljótlega æsispennandi ævintýri þegar ráðgáta sendir þau í óvænta ferð inn í Amazon regnskóginn og upp snarbrött fjöllin í Perú.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaTónlistÆviágrip
Leikstjórn James Mangold
Leikarar: Timothée Chalamet, Edward Norton, Elle Fanning, Monica Barbaro, Joe Tippett, Scoot McNairy, Dan Fogler, James Austin Johnson, David Alan Basche, Norbert Leo Butz, Boyd Holbrook, P.J. Byrne, Michael Chernus, Eli Brown, Charlie Tahan, Kayli Carter
Myndin gerist í iðandi listasenu New York borgar á sjöunda áratug tuttugustu aldarinnar. Við fylgjumst með hinum nítján ára gamla þjóðlagasöngvara Bob Dylan frá Minnesota. Hann kynnist goðsögnum úr tónlistarheiminum sem hrífast af unga manninum og stjarna hans rís hratt.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Peter Browngardt
Leikarar: Eric Bauza, Candi Milo, Peter MacNicol, Kimberly Brooks, Carlos Alazraqui, Peter Browngardt
Porky og Daffy verða ólíklegar hetjur þegar skrípalæti þeirra í tyggjóverksmiðju bæjarins leiða í ljós háleynilegt geimverusamsæri. Þeir eru staðráðnir í að bjarga bænum og öllum heiminum ... ef þeir ná þá ekki að gera hvorn annan brjálaðan áður.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Barry Jenkins
Leikarar: Aaron Pierre, Kelvin Harrison Jr., Tiffany Boone, Kagiso Lediga, Preston Nyman, Blue Ivy Carter, John Kani, John Kani, Mads Mikkelsen, Seth Rogen, Billy Eichner, Thandiwe Newton, Lennie James, Anika Noni Rose, Keith David, Donald Glover, Beyoncé, Folake Olowofoyeku, Thuso Mbedu, Abdul Salis, Maestro Harrell, David S. Lee
Ljónsunginn Mufasa er einn og týndur á gresjunni. Hann hittir annan viðkunnalegan ljónsunga, Taka, sem er af konungsættum. Þessi kynni setja af stað víðáttumikið ferðalag ólíkra vina í leit að örlögum sínum.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Jeff Fowler
Leikarar: Jim Carrey, Ben Schwartz, Keanu Reeves, Idris Elba, Colleen O'Shaughnessey, James Marsden, Tika Sumpter, Lee Majdoub, Krysten Ritter, Alfredo Tavares, Alyla Browne, Tom Butler, Jorma Taccone, Sofia Pernas, Cristo Fernández, James Wolk
Sonic, Tails, Knuckles og Amy sameinast gegn Shadow, Robotnik, Scratch, Grounder og Rouge, sem vilja ná valdi á hinum kröftugu óreiðugimsteinum. Andstæðingarnir keppast við að tryggja sér yfirráð yfir helgigripunum og örlög alls heimsins eru í óvissu á meðan.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÍslensk mynd
Leikstjórn Ásthildur Kjartansdóttir
Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Ísadóra Bjarkardóttir Barney, Elva Ósk Ólafsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Björn Stefánsson, Anna Svava Knútsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson, Jónmundur Grétarsson, Örn Gauti Jóhannsson, Pétur Eggerz, Halldóra Harðar, Bergur Ebbi Benediktsson
Rafvirkinn Atli býr með konu sinni Maríu, stjörnufræðingi og nítján ára gamalli dóttur þeirra, tónlistarkonunni Önnu, í Hafnarfirði. María undirbýr ferð inn á hálendið með fjölskyldunni til að ná ljósmynd af halastjörnu sem hún telur sig hafa uppgötvað. Þegar að ferðinni kemur hafa Atli og Anna lofað sig annað og komast ekki með. Það er afdrífarík breyting sem beinir lífi þeirra inn á nýjan sporbaug.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikarar: Auli'i Cravalho, Dwayne Johnson, Rose Matafeo, David Fane, Awhimai Fraser, Khaleesi Lambert-Tsuda, Temuera Morrison, Nicole Scherzinger, Rachel House, Alan Tudyk
Eftir óvænt spjall við forfeður sína leggur Vaiana af stað út á hafið og inn á hættulegt og löngu týnt svæði og lendir í stórbrotnum ævintýrum ásamt hálfguðinum Maui og litríkri áhöfn.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Spennutryllir
Leikstjórn Drew Hancock
Leikarar: Sophie Thatcher, Jack Quaid, Lukas Gage, Megan Suri, Harvey Guillén, Rupert Friend, Marc Menchaca, Woody Fu
Iris kemst að hræðilegu leyndarmáli þegar henni er boðið í helgarferð í sveitasetur kærasta síns niður við vatnið.
11 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekjaRáðgáta
Leikstjórn Thordur Palsson
Leikarar: Odessa Young, Joe Cole, Siobhan Finneran, Rory McCann, Turlough Convery, Lewis Gribben, Francis Magee, Mícheál Óg Lane, Andrean Sigurgeirsson
Ekkja á nítjándu öld þarf að taka erfiða ákvörðun, einn sérlega erfiðan vetur, þegar skip sekkur skammt frá fátækum íslenskum sveitabæ. Allar tilraunir til að bjarga áhöfninni munu hafa áhrif á matarforða bæjarins, þar sem íbúar svelta.
12 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriSöngleikurÆviágrip
Leikstjórn Michael Gracey
Leikarar: Robbie Williams, Jonno Davies, Steve Pemberton, Alison Steadman, Kate Mulvany, Frazer Hadfield, Damon Herriman, Raechelle Banno, Tom Budge, Jake Simmance, Liam Head, Anthony Hayes, John Waters, Leo Harvey-Elledge, Asmara Feik, Chris Gunn
Saga breska tónlistarmannsins Robbie Williams allt frá barnæsku og þar til hann varð yngsti meðlimur strákabandsins vinsæla Take That og sló síðar aftur í gegn sem tónlistarmaður undir eigin nafni. Á sama tíma mætti hann ýmsum áskorunum sem fylgdu frægðinni.
13 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGaman
Leikstjórn Jonathan Eusebio
Leikarar: Ke Huy Quan, Ariana DeBose, Daniel Wu, Sean Astin, Mustafa Shakir, Lio Tipton, Rhys Darby, André Eriksen, Cam Gigandet, Stephanie Sy, Cindy Myskiw, Andrea Stefancikova, Frederick Allen
Fasteignasali þarf að taka aftur upp fyrri iðju sem slagsmálahetja, þegar fyrrum félagi hans birtist á ný með ógnvænleg skilaboð. Með bróður sinn glæpaforingjann á hælunum, þá neyðist hann til að horfast í augu við fortíðina og söguna sem hann gat ekki grafið að fullu.
14 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Spennutryllir
Leikstjórn Mel Gibson
Flugmaður og lögreglufulltrúi eru að fylgja eftirlýstum manni í réttarhöld. Á leið yfir óbyggðir Alaska eykst spennan um borð og það reynir á traust milli manna. Svo virðist sem einhverjir í vélinni séu að villa á sér heimildir.
15 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaÆvintýriRáðgáta
Leikstjórn Robert Eggers
Leikarar: Lily-Rose Depp, Nicholas Hoult, Bill Skarsgård, Aaron Taylor-Johnson, Willem Dafoe, Emma Corrin, Ralph Ineson, Simon McBurney, Adéla Hesová, Paul A Maynard, Milena Konstantinova, Stacy Thunes, Robert Russell, Curtis Matthew, Jordan Haj
Hrollvekjandi saga af þráhyggjusambandi ungrar konu og hræðilegrar vampíru sem er gagntekin af henni.
16 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Alexandre de La Patelliére, Matthieu Delaporte
Leikarar: Pierre Niney, Bastien Bouillon, Anaïs Demoustier, Anamaria Vartolomei, Laurent Lafitte, Pierfrancesco Favino, Patrick Mille, Vassili Schneider, Julien De Saint Jean, Julie De Bona, Adèle Simphal, Stéphane Varupenne, Bernard Blancan, Bruno Raffaelli, Oscar Lesage, Jérémie Covillault, Xavier de Guillebon
Edmond Dantes er ranglega handtekinn og fangelsaður á brúðkaupsdegi sínum fyrir glæp sem hann ekki framdi. Eftir fjórtán ár í grjótinu, á eyjunni Château d’If, tekst honum að flýja og tekur upp nafnið Greifinn af Monte-Cristo. Hann ákveður að hefna sín á mönnunum þremur sem sviku hann.
Myndin er byggð a sígildri sögu Alexandre Dumas eldri og er sagan að hluta til byggð á sönnum atburðum úr lífi skósmiðsins Pierre Picau
17 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanHrollvekjaÆvintýri
Leikstjórn Noémie Merlant
Leikarar: Souheila Yacoub, Sanda Codreanu, Noémie Merlant, Lucas Bravo, Nadège Beausson-Diagne, Christophe Montenez, Annie Mercier, Nasir Bachouche, François Cottrelle
Þegar hitabylgja skellur á í hverfinu Marseille byrja þrjár stúlkur að daðra við nágranna sinn af svölunum. Úr verður að þau ákveða að fá sér drykk saman heima hjá honum seint um kvöld ... en þá breytist allt!
18 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaTeiknað
Leikstjórn Gints Zilbalodis
Kisi er einmana dýr og eftir mikið flóð finnur hann skjól á báti þar sem allskonar dýr búa. Nú upphefst ævintýraferð þar sem samvinna dýranna skiptir öllu máli.
19 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Gaman
Leikstjórn Artus
Leikarar: Alice Belaïdi, Céline Groussard, Gad Abecassis, Ludovic Boul, Stanislas Carmont, Marie Colin, Sofian Ribes, Arnaud Toupense
Þegar hópur fólks með ólíkan bakgrunn kemur saman, leiðir tilviljun til dásamlegra augnablika sem minna okkur á fegurðina í smáum atriðum lífsins. Með léttum húmor og hjartnæmum boðskap er kvikmyndin falleg áminning um að stundum eru það litlu hlutirnir sem skipta mestu máli.
20 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDrama
Leikstjórn Maryam Moghadam, Behtash Sanaeeha
Hin sjötuga Mahin hefur búið ein í Tehran í Íran síðan eiginmaður hennar lést og dóttir hennar fór til Evrópu. Dag einn, þegar hún er að drekka te með vinum sínum, breytir hún út af vananum og blæs nýju lífi í ástarlíf sitt.