Náðu í appið

Vinsælast í bíó - 26. til 28. feb. 2024

1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Gaman
Kammersveit í kröggum er að fara á hausinn. Það er gripið til örþrifaráða til að halda góða tónleika. Heimsfrægur sellóleikari er ráðinn til að spila með þeim en hans innri maður er ekki eins glansandi fínn og hans opinbera persóna. Sellóleikarinn spillir sveitinni allri og dregur þau enn neðar í svaðið.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Teiknað
Leikstjórn Haruo Sotozaki
Tanjiro fer í stranga þjálfun hjá steina-Hashira, Himejima, á leið sinni í átt að þvi að verða Hashira. Í millitíðinni heldur Muzan áfram að leita að Nezuko og Ubuyashiki.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Benjamin Renner
Andafjölskylda reynir að sannfæra ofverndandi föðurinn um að fara í besta sumarfrí allra tíma.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriFjölskyldaSöngleikurTeiknað
Leikstjórn Jennifer Lee, Chris Buck
Myndin fjallar um konungsdæmi þar sem eilífur vetur ríkir, vegna álaga sem Snjódrottningin Elsa lagði á landið. Anna er haldin óbilandi bjartsýni og ákveður að takast á hendur ferðalag til að finna Elsu ( það vill til að hún er einnig systir hennar ) og binda enda á frostaveturinn endalausa. En hún getur þetta ekki ein. Hún fær hjálp frá hinum eitilharða fjallamanni Kristoff, hreindýrinu hans Sven og hinum skrýtna snjókarli Olaf.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn S.J. Clarkson
Sjúkraflutningamaðurinn Cassandra Webb byrjar að finna fyrir skyggnigáfu og getur séð framtíðina. Hún þarf nú að horfast í augu við atburði úr fortíðinni og vernda þrjár ungar konur fyrir dularfullum fjandmanni sem vill þær feigar.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanRómantík
Leikstjórn Will Gluck
Bea og Ben líta út sem hið fullkomna par, en eftir frábært fyrsta stefnumót gerist eitthvað sem breytir ástríðuhitanum yfir í algjört frost - þar til þau hittast óvænt í brúðkaupi í Ástralíu. Þau ákveða því að gera það sem allir þroskaðir fullorðnir einstaklingar gera: þykjast vera par.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn David Ayer
Grimmileg hefndarför eins manns hefur áhrif á þjóðfélagið allt eftir að í ljós kemur að hann er fyrrum liðsmaður háleynilegrar sérsveitar sem þekkt er undir nafninu Beekeepers, eða Býflugnabændurnir.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaStríðSöguleg
Leikstjórn Jonathan Glazer
Yfirmaður Auschwitz útrýmingarbúða Nasista, Rudolf Höss, og eiginkona hans Hedwig, leggja sig fram um að byggja upp draumalíf fyrir fjölskylduna í húsi með fallegum garði rétt við hlið búðanna.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn Matthew Vaughn
Þegar söguþráður njósnasögu rithöfundarins Elly Conway fer ískyggilega mikið að líkjast leynilegum aðgerðum raunverulegra njósnasamtaka, þá heyra róleg kvöld á heimilinu sögunni til. Ásamt kettinum Alfie og njósnaranum Aiden, sem er með ofnæmi fyrir kisum, ferðast Elly um heiminn þveran og endilangan til að vera einu skrefi á undan morðingjum sem bíða við hvert götuhorn. En ekkert er sem sýnist og mörkin milli skáldskapar og veruleika minnka í sífellu.
11 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Magda er sál skógarins og sér um að vernda hann fyrir ágangi mannfólksins. Þegar hún verður ástfangin af mannveru, tónlistarmanninum Lúkasi, vandast málið heldur betur, því nú stendur hún frammi fyrir vali á milli þess sem er hjartanu kærast eða skógarins sem þarf nauðsynlega á henni að halda eigi hann að blómstra og dafna.
12 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Walt Dohrn
Poppy kemst að því að Branch var einu sinni í strákabandinu BroZone, ásamt bræðrum sínum Floyd, John Dory, Spruce og Clay. En þegar Floyd er rænt þá fara Branch og Poppy af stað til að finna Floyd og sameina bræðurna.
13 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
14 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkVísindaskáldskapur
Leikstjórn Yorgos Lanthimos
Bella Baxter er vakin aftur til lífsins af hinum bráðsnjalla en óhefðbundna vísindamanni Dr. Godwin Baxter. Hungruð í að kynnast heiminum betur þá strýkur hún með lögfræðingnum Duncan Wedderburn og lendir í ýmsum ævintýrum.
15 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
FjölskyldaTeiknað
Leikstjórn Jérémie Degruson
Hér segir frá þeim Don, hugmyndaríkri leikbrúðu sem strauk að heiman, og DJ Doggy Dog, yfirgefnum úttroðnum leikfangahundi. Þeir kynnast í Central Park í New York og halda af stað í ævintýraferð inn í borgina.
16 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSpennutryllirÍslensk mynd
Ung stúlka dvelur hjá ömmu sinni og afa í borginni á meðan hún þreytir inntökupróf í listhóp. Þegar fjölskyldan, sem hefur ekki hist í langan tíma, kemur saman til að fagna inntöku hennar í hópinn koma ljót fjölskylduleyndarmál upp á yfirborðið og kvöldið endar með hræðilegum harmleik.
17 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaTónlistÆviágrip
Leikstjórn Sofia Coppola
Unglingsstúlkan Priscilla Beaulieu hittir Elvis Presley í partýi, manninn sem var þá þegar orðin rokkstjarna en var allt öðru vísi heima fyrir. Hún verður kærasta, félagi og besti vinur. Hér er sagan sögð í gegnum augu Priscillu.
18 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDrama
Leikstjórn Alexander Payne
Úrillur kennari í skóla í New England neyðist til að vera í vinnunni í Jólafríinu til að passa nokkra nemendur sem eiga í engin hús að venda. Að lokum tengist hann einum þeirra - skemmdum en klárum vandræðagemsa - og yfirkokki skólans sem er nýbúinn að missa son sinn í Víetnamstríðinu.
19 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Hér segir frá hinni ungu Asha sem óskar sér og fær beinskeittara svar en hana hafði nokkru sinni órað fyrir þegar óþekk stjarna kemur til hennar beint af himnum ofan.
20 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSpennutryllirGlæpa
Samuel finnst látinn í snjónum fyrir utan kofann úti í sveit þar sem hann bjó ásamt eiginkonunni Söndru, þýskum rithöfundi, og sjóndöprum ellefu ára syni þeirra Daniel. Dauðinn er úrskurðaður grunsamlegur og Sandra er kærð fyrir morð og leidd fyrir rétt. Daniel lendir mitt á milli og réttarhöldin taka sinn toll af sambandi þeirra mæðgina.
Vinsælast í bíó - 26. til 28. feb. 2024