Náðu í appið
Horizon: An American Saga - Chapter 1

Horizon: An American Saga - Chapter 1 (2024)

"The story of a nation unsettled."

3 klst 1 mín2024

Fimmtán ára saga landnáms í Bandaríkjunum fyrir og eftir borgarastríðið frá 1861 - 1865.

Rotten Tomatoes51%
Metacritic49
Deila:
Horizon: An American Saga - Chapter 1 - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Fimmtán ára saga landnáms í Bandaríkjunum fyrir og eftir borgarastríðið frá 1861 - 1865. Þetta var vegferð þrungin hættum, erfiðleikum og baráttu við óblíð náttúruöfl. Einnig koma við sögu samskipti og átök við frumbyggja landsins og miskunnarleysið sem sýnt var við að taka af þeim land.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Nítjánda maí árið 2024 var kvikmyndin frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi. Þar hlaut hún standandi lófaklapp í tíu mínútur sem varð til þess að Kevin Costner felldi tár.
Kevin Costner setti 38 milljónir Bandaríkjadala, eða 5,5 milljarða króna, af sínum eigin peningum í kvikmyndina.
Þegar tökur hófust í Moab, Utah, í Bandaríkjunum var hitastigið 43 °C. Undir lokin á tökum kvikmyndarinnar féll hitinn niður í -13 °C.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Territory PicturesUS