Áður en Kevin Costner fór að tapa sig gerði hann Dances with Wolves sem er hans besta leikstjóraverk. Þrátt fyrir að vera þriggja klukktíma persónumynd þá dregur hún aldrei og aldrei l...
Dances with Wolves (1990)
Dansar við úlfa
"Inside everyone is a frontier waiting to be discovered."
Sagan hefst í Tennessee þar sem John Dunbar vinnur miklar hetjudáðir í borgarastríðinu.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Sagan hefst í Tennessee þar sem John Dunbar vinnur miklar hetjudáðir í borgarastríðinu. Að launum fær hann að velja hvar hann vilji helst gegna herþjónustu og hann kýs að verða fluttur til Villta Vestursins. Þar kynnist hann Sioux-indíánum sem eiga eftir að hafa örlagarík áhrif á líf hans...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Fékk sjö Óskarsverðlaun, besta mynd ársins, besta leikstjórn, besta handrit, besta kvikmyndataka, besta hljóð, besta klipping og besta tónlist.
Gagnrýni notenda (3)
Mjög vönduð mynd sem þarf einbeitingu frá upphafi til enda. Sennilega besta mynd Kevin Costners enda rakaði hún til sín Óskarsverðlaun. Mæli með DTS útgáfunni af þessari því að hljó...






















