RómantíkDrama
Leikstjórn Celine Song
Leikarar: Greta Lee, Teo Yoo, John Magaro, Moon Seung-a, Yim Seung-min, Yoon Ji-hye, Choi Won-young, An Min-yeong
Nora og Hae Sung, æskuvinir með djúp og sterk tengsl sín á milli, skiljast að þegar fjölskylda Nora flytur frá Suður-Kóreu. Tuttugu árum síðar sameinast þau á ný eina örlagaríka viku og horfast í augu við ást og örlög.
DramaSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Tanel Toom
Leikarar: Kate Bosworth, Lucien Laviscount, Martin McCann, Thomas Kretschmann, Ben Pullen, Karin Tammaru, Jan Erik Ehrenberg, Monica Tuvi
Myndin gerist í framtíðinni þegar stríð geisar á Jörðinni. Fjórir dauðþreyttir hermenn tilheyra Sentinel – fjarlægri herstöð úti á rúmsjó á milli tveggja meginlanda. Verkefni þeirra lauk fyrir þremur mánuðum en afleysingamennirnir eru enn ekki mættir og vikurnar breytast í mánuði. Ofsóknaræðið eykst og það reynir á sambandið á milli fólksins sem færist nær suðumarki …
SpennaSpennutryllirGlæpa
Leikstjórn Antoine Fuqua
Leikarar: Denzel Washington, Dakota Fanning, Eugenio Mastrandrea, David Denman, Gaia Scodellaro, Remo Girone, Andrea Scarduzio, Andrea Dodero, Daniele Perrone, Sonia Ammar, Salvatore Ruocco, Bruno Bilotta
Robert McCall er hættur störfum sem leigumorðingi og býr á suður Ítalíu. Hann kemst að því að vinir hans eru undir hælnum á mafíunni. Eftir því sem líkin hrannast upp veit McCall hvað hann þarf að gera: vernda vini sína og kveða mafíuna í kútinn.
TónlistHeimildarmynd
Leikstjórn Rudy Valdez
Leikarar: Carlos Santana
Mögnuð og innihaldsrík heimildarmynd um Carlos Santana, einn frægasta gítarleikara sem uppi hefur verið. Myndinni er leikstýrt af Emmy verðlaunahafanum Rudy Valdez og inniheldur glæný viðtöl við Santana og fjölskyldu hans ásamt aldrei-áður séðu efni m.a. heimamyndbandsupptökur, tónleikaupptökur og augnablik á bak við tjöldin.
Fimm ára gamall lærði hann að spila á fiðlu. Á 8 ári þróaði hann með sér ævilanga ást á gítarnum. Þegar hann var 14 ára hóf hann feril sinn sem götulistamaður og stofnaði svo sína eigin hljómsveit. Þegar hann var 22 ára varð Carlos Santana einn af helstu uppgötvunum Woodstock tónlistarhátíðarinnar. Santana, sem hefur verið goðsögn í tónlistariðnaðinum í 50 ár og hefur unnið til 10 Grammy verðlauna, heldur áfram að vera einn af frumkvöðlum tónlistarheimsins og blandar djass og blús saman ásamt Mariachi hljóði með dass af rokk og ról.
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Kevin Greutert
Leikarar: Tobin Bell, Shawnee Smith, Synnøve Macody Lund, Steven Brand, Renata Vaca, Joshua Okamoto, Octavio Hinojosa Martínez, Paulette Hernández, Michael Beach, David Alfano
John Kramer er á leið til Mexíkó þar sem hann vonast eftir að fá að taka þátt í nýrri en áhættusamri krabbameinsmeðferð sem lofar góðu. Þegar þangað er komið áttar hann sig á að hann hefur verið plataður og er fórnarlamb netsvika. Nú hefur hann fundið nýjan tilgang. Þessi alræmdi fjöldamorðingi tekur aftur til starfa og hefnir sín á svikahröppunum með því að leggja fyrir þá útsmognar og hugvitsamlega snarklikkaðar þrautir.
Gaman
Leikstjórn Charlie Day
Leikarar: Charlie Day, Ken Jeong, Kate Beckinsale, Adrien Brody, Jason Sudeikis, Ray Liotta, Steve Coulter, Jason Bateman, Edie Falco, Mary Elizabeth Ellis, Drew Droege, Artemis Pebdani, Jimmi Simpson, Lance Barber
Óheppinn útgefandi kynnist manni sem er nýkominn út af geðspítala sem lítur út nákvæmlega eins og mislynd og óþekk kvikmyndastjarna. Með hjálp kvikmyndaframleiðanda ræður útgefandinn manninn til að leika í kvikmynd og býr til nýja stjörnu. En frægð og frami henta þeim mögulega ekki.
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Daina Reid
Leikarar: Sarah Snook, Lily LaTorre, Neil Melville, Katherine Slattery, Damon Herriman, Hugo Soysa, Naomi Rukavina, Georgina Naidu, Shabana Azeez, Trevor Jamieson, Greta Scacchi, Julia Davis
Frjósemislæknirinn Sarah skilur vel hvernig lífið og hringrás þess gengur fyrir sig. Þegar hún neyðist til að horfast í augu við skrítna hegðun dóttur sinnar Mia, þarf hún að endurhugsa eigin skoðanir og trú og mæta draugum fortíðarinnar.
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Neill Blomkamp
Leikarar: Archie Madekwe, David Harbour, Orlando Bloom, Djimon Hounsou, Darren Barnet, Geri Horner, Josha Stradowski, Emelia Hartford, Sang Heon Lee, Mariano González, Nikhil Parmar, Jamie Kenna, Andrea Vasiliou, Bianca Bardoe
Mögnuð saga breska ökuþórsins Jann Mardenborough sem vann Gran Turismo tölvuleikjakeppnina "GT Academy" árið 2011 og sló þar út 90.000 manns aðeins 19 ára gamall. Hann keppti, í kjölfarið, í atvinnukappakstri á vegum Nissan - sem hann starfar enn við í dag.
Gaman
Leikstjórn Iman Zawahry
Leikarar: David Rasche, Salena Qureshi, George Wendt, Ajay Naidu, Mohammed Amer, Lillete Dubey, Lucie Pohl, Purva Bedi, Meghan Rafferty
Systurnar Maryam og Sam í Jackson Heights í Queens í New York, sem eru staðráðnar í að klífa til metorða í samfélaginu, og frænka þeirrra Ameera, sem er nýflutt til landsins, þurfa að laga sig að stöðugum og stundum erfiðum kröfum rómantíkur, menningar, vinnnu og fjölskyldu.
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Danny Philippou, Michael Philippou
Leikarar: Sophie Wilde, Alexandra Jensen, Joe Bird, Otis Dhanji, Miranda Otto, Zoe Terakes, Chris Alosio, Marcus Johnson, Alexandria Steffensen, Sunny Johnson, James Oliver
Þegar vinahópur uppgötvar leið til að töfra fram anda með smurðri hendi verður hann háður spennunni sem þessu fylgir. Að lokum gengur einn of langt og leysir úr læðingi hræðileg yfirnáttúruleg öfl.
ÆvintýriFjölskyldaTeiknað
Leikstjórn Adam Gunn
Mia kemst að því að töfrasteinninn hennar er hluti af ævafornum spádómi og nú heldur hún af stað í spennandi ferð til ystu eyja Centopiu. Þar mætir hún miklu illmenni og mótar eigin örlög.
GamanRómantík
Leikstjórn Clare Niederpruem
Leikarar: Brittany Snow, Justin Long, Alex Moffat, Julia Duffy, George Wendt, Duane Stephens, Annette Wright, JoAnna Garcia Swisher
Þegar Shawn, kærasti Jesse, hættir með henni rétt fyrir Jól, sannfæra foreldrar Shawn hana um að eyða Jólunum með fjölskyldunni og myndarlegum frænda Shawn, á meðan Shawn sjálfur er ekki heima.
GamanÍslensk mynd
Leikstjórn Hafsteinn G. Sigurðsson
Leikarar: Lydia Leonard, Timothy Spall, Ella Rumpf, Nick Blakeley, Simon Manyonda, Emun Elliott, Sverrir Gudnason, Svandís Dóra Einarsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Rob Delaney, Gina Bramhill, Georgi Georgiev, Ahd Tamimi, Naveed Khan, Amiel Courtin-Wilson, Cain Aiden, Rene Costa, Gillian Vassilliou
Fyrrverandi sérsveitarmaður, stressaður byggingaverkfræðingur, áhrifavaldur með hálfa milljón fylgjenda og vanhæfur leiðbeinandi lenda saman á flughræðslunámskeiði. Lokaprófraunin er svokallað útskriftarflug frá London til Íslands sem reynist vera þrautinni þyngri. Ráðvilltur á Íslandi neyðist hópurinn til að vinna saman að því að sigrast á óttanum, breiða út faðminn... og fljúga!
Gaman
Leikstjórn Rightor Doyle
Leikarar: Zachary Quinto, Lukas Gage, Sebastian Arroyo, Judith Light, Simon Rex, Audra McDonald, Christopher Reed Brown, Dominique Lawson, Joseph Bessette
Eitt villt kvöld, ofboðslega bældur maður, óþvingaði ungi maðurinn sem færir honum farsælan endi, og öll lífin sem þeir skemma á leiðinni.
Gaman
Leikstjórn Michael Maren
Leikarar: Michael Shannon, Kate Hudson, Don Johnson, Da'Vine Joy Randolph, Mark Boone Junior, Zach Braff, Perry Mattfeld, M. Emmet Walsh, Jimmi Simpson, Peyton List, Wendie Malick, Kate Linder, Romy Byrne
Þúsundþjalasmiður í New York borg er tekinn í misgripum fyrir frægan og sérvitran rithöfund. Hann er tekinn með í háskóla þar sem hann á að flytja aðalræðu til að bjarga bókmenntahátíð skólans.
Drama
Leikstjórn Richard Eyre
Leikarar: David Dobkin, Derek Jacobi, Judi Dench, Jesse Akele, Lorraine Ashbourne, Nicholas Burns, Paul Butterworth, Eileen Davies, Patricia England, Vincent Franklin, Louis Ashbourne Serkis, Darren Charman, Jessica Baglow, Ray Burnet
Þegar fregnir berast af lokun öldrunardeildar lítils spítala býður sjúkrahúsið fréttastofu í bænum að mynda undirbúning tónleika sem halda á til heiðurs dáðustu hjúkrunarkonu spítalans. En meiri hætta gæti verið á ferðinni fyrir sjúkrahúsið, og lífshættulegri en stjórnmálamennir sem tókum ákvörðunina um lokunina.
GamanDrama
Leikstjórn Nicole Holofcener
Leikarar: Julia Louis-Dreyfus, Tobias Menzies, Michaela Watkins, Arian Moayed, Owen Teague, Amber Tamblyn, David Cross, Zach Cherry, LaTanya Richardson Jackson, Sarah Steele, Jeannie Berlin, Walter Brandes, Erica Matlin, Karolena Theresa
Hjónaband rithöfundar er skyndilega á enda þegar hún heyrir eiginmanninn lýsa einlægri skoðun sinni á nýjustu bók hennar.
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Caroline Origer
Leikarar: Jella Haase, Lucy Carolan, Stephan Benson, Julian Mau, Alex Avenell, John Chadwick, Merete Brettschneider, Tammo Kaulbarsch
Myndin fjallar um skemmtilega og forvitna tannálfinn Víólettu sem festist í mannheimum við að sækja tönn sem hún átti ekki að sækja! Hinn 12 ára, og mennska, Maxie aðstoðar hana við að komast aftur til baka í ævintýraheiminn sinn.
SpennaDramaGlæpa
Leikstjórn Nimrod Antal
Leikarar: Liam Neeson, Noma Dumezweni, Lilly Aspell, Jack Champion, Arian Moayed, Embeth Davidtz, Matthew Modine, Emily Kusche, Christian Koerner
Matt Turner er bandarískur athafnamaður búsettur í Berlín í Þýskalandi. Dag einn lendir hann í kapphlaupi við tímann við að bjarga fjölskyldu sinni og eigin lífi. Þegar hann er að aka börnum sínum í skólanum er hringt í hann og dularfull rödd varar hann við sprengiefni í bílnum. Til að bjarga fjölskyldunni og leysa gátuna þarf Matt að fylgja leiðbeiningum ókunnuga mannsins í símanum og leysa ýmis verkefni á meðan klukkan tifar.
GamanFjölskylda
Leikstjórn Alex Merkin
Leikarar: Jerry O'Connell, Jennifer Love Hewitt, Rob Schneider, Danny Trejo, Malcolm McDowell, Keith David, Dolph Lundgren, Tyler Hollinger, Isadora Swann, Nicholas Turturro, Sara Lindsey, Stelio Savante, Eric Roberts, Christopher Frontiero
Eftir að hafa fengið nýtt og spennandi starf í uppfinningafyrirtæki fyrir gæludýr, flytja þau Robert, unglingsdóttir hans Jenna og hundurinn Charlie í hverfið, rétt fyrir Jól. Þar hittir Robert hina stórglæsilegu Holly sem býr í næsta húsi og hund hennar Gidget. Áður en neistar fara að fljúga þurfa þau að eiga við hinn lúmska og óþolandi nágranna Victor og hund hans Vinnie P, og hinn snarbilaða Chihuahua hund Jose.