Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Disco Boy 2023

Frumsýnd: 20. janúar 2024

92 MÍNFranska

Eftir erfitt ferðalag um Evrópu gengur Hvít Rússinn Alex í Frönsku útlendingahersveitina. Hin nígeríski Jomo vill berjast fyrir þjóð sína í Niger Delta og er tilbúinn að láta lífið fyrir hugsjónir sínar. Þessi tveir hittast og örlög þeirra samtvinnast og halda áfram yfir landamæri, líf og dauða.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn