Náðu í appið

Vinsælast í USA - 11. til 13. mar. 2024

1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Mike Mitchell
Po er um það bil að verða andlegur leiðtogi í Friðardanum, en þá þarf einhver að taka við stöðu hans sem Drekastríðsmaður. Po þarf nú að þjálfa nýja kung fu iðkendur í starfið og mæta nýjum þorpara sem kallast Kameljónið en í honum búa allir óþokkar fortíðar.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Denis Villeneuve
Í þessari framhaldsmynd af Dune verður sagt frá ferðum Paul Atreides ásamt Chani og Fremen á plánetunni Arrakis, og hefndum gegn þeim sem lögðu á ráðin um árásina og drápið á Atreides fjölskyldunni. Paul stendur frammi fyrir erfiðu vali á milli draumaprinsessunnar og örlaga alheimsins. Markmiðið er að koma í veg fyrir hræðilega framtíð sem hann einn veit hver verður.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Jeff Wadlow
Þegar Jessica flytur aftur á æskuheimilið með fjölskyldunni þá tengist stjúpdóttir hennar Alice bangsanum Chauncey á óhuganlegan hátt, eftir að hún finnur hann ofaní kjallara. Alice byrjar að leika við Chauncey, fyrst mjög saklaust en svo verða leikirnir skuggalegri og skuggalegri. Eftir því sem ástandið versnar ákveður Jessica að skerast í leikinn og kemst þá að því að Chauncey er miklu meira en bara venjulegur tuskubangsi.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÆviágrip
Ítalski innflytjandinn Francesca Cabrini kemur til New York borgar árið 1889 og er fagnað af sjúkdómum, glæpum og fátækum börnum. Cabrini ákveður að reyna að sannfæra borgarstjórann um að útvega húsnæði og læknishjálp fyrir þá verst stöddu. Þó hún tali litla ensku og sé ekki við góða heilsu þá tekst Cabrini að nota frumkvöðlahugsunarhátt sinn til að byggja vonarveldi, ólíkt nokkru sem heimurinn hafði áður séð.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Jon Gunn
Hárgreiðslukonan Sharon, sem býr í Louisville í Kentucky í Bandaríkjunum, fær fólk í bænum með sér í lið til að hjálpa ekklinum Ed að bjarga lífi alvarlega veikrar ungrar dóttur sinnar þegar mikill snjóbylur skellur á bænum.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn S.J. Clarkson
Sjúkraflutningamaðurinn Cassandra Webb byrjar að finna fyrir skyggnigáfu og getur séð framtíðina. Hún þarf nú að horfast í augu við atburði úr fortíðinni og vernda þrjár ungar konur fyrir dularfullum fjandmanni sem vill þær feigar.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Benjamin Renner
Andafjölskylda reynir að sannfæra ofverndandi föðurinn um að fara í besta sumarfrí allra tíma.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaÍþróttir
Leikstjórn Ling Jia
Le Ying hefur lengi hangið heima og gert ekki neitt. Eftir útskrift úr menntaskóla og smá vinnu um tíma, ákveður Le Yiing að draga sig út úr samfélaginu og slíta öll sambönd. Þetta var besta leiðin að henni fannst til að sættast við sjálfa sig. Dag einn grípa örlögin í taumana og hún ákveður að breyta lífi sínu. Hún hittir hnefaleikaþjálfarann Hao Kun. En þegar hún hélt að lífið væri farið að leika aftur við hana kemur ný prófraun.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Denis Villeneuve
Í þessari framhaldsmynd af Dune verður sagt frá ferðum Paul Atreides ásamt Chani og Fremen á plánetunni Arrakis, og hefndum gegn þeim sem lögðu á ráðin um árásina og drápið á Atreides fjölskyldunni. Paul stendur frammi fyrir erfiðu vali á milli draumaprinsessunnar og örlaga alheimsins. Markmiðið er að koma í veg fyrir hræðilega framtíð sem hann einn veit hver verður.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn S.J. Clarkson
Sjúkraflutningamaðurinn Cassandra Webb byrjar að finna fyrir skyggnigáfu og getur séð framtíðina. Hún þarf nú að horfast í augu við atburði úr fortíðinni og vernda þrjár ungar konur fyrir dularfullum fjandmanni sem vill þær feigar.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSöguleg
Leikstjórn Dallas Jenkins
Eftir að Jesús Kristur lýkur við predikun sína þá lýsa allir lærisveinarnir sig tilbúna að fylgja meistaranum þar á meðal nýliðinn Júdas. En nokkur vandamál eru til staðar. Fjölskylduvandræði hrjá Matthías. Andrés heimsækir Jóhannes skírara í fangelsi. María og hinar konurnar þurfa að finna tekjumöguleika. Símon og Eden horfa fram á kostnað við að vera í fylgdarliði Jesú. Og stærsta vandamálið er þegar Jesús sendir lærisveinana út tvo og tvo til að predika og framkvæma kraftaverk án hans.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Benjamin Renner
Andafjölskylda reynir að sannfæra ofverndandi föðurinn um að fara í besta sumarfrí allra tíma.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Teiknað
Leikstjórn Haruo Sotozaki
Tanjiro fer í stranga þjálfun hjá steina-Hashira, Himejima, á leið sinni í átt að þvi að verða Hashira. Í millitíðinni heldur Muzan áfram að leita að Nezuko og Ubuyashiki.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn Matthew Vaughn
Þegar söguþráður njósnasögu rithöfundarins Elly Conway fer ískyggilega mikið að líkjast leynilegum aðgerðum raunverulegra njósnasamtaka, þá heyra róleg kvöld á heimilinu sögunni til. Ásamt kettinum Alfie og njósnaranum Aiden, sem er með ofnæmi fyrir kisum, ferðast Elly um heiminn þveran og endilangan til að vera einu skrefi á undan morðingjum sem bíða við hvert götuhorn. En ekkert er sem sýnist og mörkin milli skáldskapar og veruleika minnka í sífellu.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn David Ayer
Grimmileg hefndarför eins manns hefur áhrif á þjóðfélagið allt eftir að í ljós kemur að hann er fyrrum liðsmaður háleynilegrar sérsveitar sem þekkt er undir nafninu Beekeepers, eða Býflugnabændurnir.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Vinsælast í bíó - 11. til 13. mar. 2024