1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Barry Jenkins
Leikarar: Aaron Pierre, Kelvin Harrison Jr., Tiffany Boone, Kagiso Lediga, Preston Nyman, Blue Ivy Carter, John Kani, John Kani, Mads Mikkelsen, Seth Rogen, Billy Eichner, Thandiwe Newton, Lennie James, Anika Noni Rose, Keith David, Donald Glover, Beyoncé, Folake Olowofoyeku, Thuso Mbedu, Abdul Salis, Maestro Harrell, David S. Lee
Ljónsunginn Mufasa er einn og týndur á gresjunni. Hann hittir annan viðkunnalegan ljónsunga, Taka, sem er af konungsættum. Þessi kynni setja af stað víðáttumikið ferðalag ólíkra vina í leit að örlögum sínum.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Jeff Fowler
Leikarar: Ben Schwartz, Jim Carrey, Keanu Reeves, Idris Elba, Colleen O'Shaughnessey, Krysten Ritter, James Marsden, Tika Sumpter, Alyla Browne, Lee Majdoub, Alfredo Tavares, Tom Butler, James Wolk, Jorma Taccone, Cristo Fernández, Sofia Pernas
Sonic, Tails, Knuckles og Amy sameinast gegn Shadow, Robotnik, Scratch, Grounder og Rouge, sem vilja ná valdi á hinum kröftugu óreiðugimsteinum. Andstæðingarnir keppast við að tryggja sér yfirráð yfir helgigripunum og örlög alls heimsins eru í óvissu á meðan.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaÆvintýriRáðgáta
Leikstjórn Robert Eggers
Leikarar: Lily-Rose Depp, Nicholas Hoult, Bill Skarsgård, Aaron Taylor-Johnson, Willem Dafoe, Emma Corrin, Ralph Ineson, Simon McBurney, Adéla Hesová, Paul A Maynard, Milena Konstantinova, Stacy Thunes, Robert Russell, Curtis Matthew, Jordan Haj
Hrollvekjandi saga af þráhyggjusambandi ungrar konu og hræðilegrar vampíru sem er gagntekin af henni.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikarar: Auli'i Cravalho, Dwayne Johnson, Rose Matafeo, David Fane, Awhimai Fraser, Khaleesi Lambert-Tsuda, Temuera Morrison, Nicole Scherzinger, Rachel House, Alan Tudyk
Eftir óvænt spjall við forfeður sína leggur Vaiana af stað út á hafið og inn á hættulegt og löngu týnt svæði og lendir í stórbrotnum ævintýrum ásamt hálfguðinum Maui og litríkri áhöfn.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkÆvintýriSöngleikur
Leikstjórn Jon M. Chu
Leikarar: Cynthia Erivo, Ariana Grande, Jeff Goldblum, Michelle Yeoh, Jonathan Bailey, Ethan Slater, Marissa Bode, Peter Dinklage, Adam James, Bronwyn James, Keala Settle, Sharon D. Clarke, Jenna Boyd, Colin Michael Carmichael, James Dryden
Elphaba, ung kona sem er útskúfuð og misskilin því hún fæddist með græna húð, og Glinda, vinsæl forréttindastúlka úr borgarastétt, kynnast í Shiz háskólanum í Oz og verða góðar vinkonur. Þær eru ólíkar og það reynir á vináttu þeirra en örlög þeirra eru að verða góða nornin Glinda og vonda nornin að vestan, eða Wicked Witch of the West.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaTónlistÆviágrip
Leikstjórn James Mangold
Leikarar: Timothée Chalamet, Edward Norton, Elle Fanning, Monica Barbaro, Joe Tippett, Scoot McNairy, Dan Fogler, James Austin Johnson, David Alan Basche, Norbert Leo Butz, Boyd Holbrook, P.J. Byrne, Michael Chernus, Eli Brown, Charlie Tahan, Kayli Carter
Myndin gerist í iðandi listasenu New York borgar á sjöunda áratug tuttugustu aldarinnar. Við fylgjumst með hinum nítján ára gamla þjóðlagasöngvara Bob Dylan frá Minnesota og risi hans til frægðar og frama.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaGlæpaRáðgáta
Leikstjórn Halina Reijn
Leikarar: Nicole Kidman, Harris Dickinson, Antonio Banderas, Sophie Wilde, Esther McGregor, Vaughan Reilly, Victor Slezak, Leslie Silva, Gaite Jansen, Robert Farrior, Bartley Booz
Forstjóri í stóru fyrirtæki setur ferilinn og fjölskylduna í hættu þegar hún byrjar í sjóðheitu sambandi við ungan starfsnema.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Ridley Scott
Leikarar: Paul Mescal, Denzel Washington, Pedro Pascal, Connie Nielsen, Joseph Quinn, Fred Hechinger, Lior Raz, Derek Jacobi, May Calamawy, Peter Mensah, Matt Lucas, Alexander Karim, Tim McInnerny, Alec Utgoff, Rory McCann, Riana Duce, Chidi Ajufo, Lee Charles
Mörgum árum eftir að hafa orðið vitni að dauða hetjunnar Maximusar neyðist sonur hans Lucius til að fara inn í hringleikahúsið og berjast þegar fulltrúar keisarans, sem stjórnar Rómarborg með harðri hendi, leggja heimili hans í rúst. Með ofsareiði í hjarta og framtíð ríkisins að veði þarf Lucius nú að horfa til baka til að finna styrkinn til að ná stjórn á borginni og koma henni aftur til vegs og virðingar.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaSpennutryllir
Leikstjórn Ben Smallbone
Leikarar: Dawn Olivieri, Neal McDonough, Susan Misner, Bailey Chase, Jesse Hutch, Kevin Lawson, Kearran Giovanni, Currie Graham, Olivia Sanabia, Tyler Lofton, Grace Powell, Alireza Mirmontazeri, Jarret LeMaster, Ariel Llinas
Kjarnorkusprengja er sprengd í Los Angeles í Bandaríkjunum og mikið upplausnarástand skapast. Sérsveitarmaðurinn fyrrverandi Jeff Eriksson og fjölskylda hans flýja til The Homestead, sérkennilegs virkis uppi í fjöllum. Eftir því sem ógnir færast nær þurfa íbúar í virkinu að velta fyrir sér hversu lengi þau geta haldið út þegar hættur sem fylgja mannlegu eðli með tilheyrandi blóðbaði eru komnar beint fyrir utan útidyrnar.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÆviágripÍþróttir
Leikstjórn Rachel Morrison
Leikarar: Ryan Destiny, Brian Tyree Henry, Kylee D. Allen, De'Adre Aziza, Jazmin Headley, Chrystian Buddington
Saga Claressa 'T-Rex' Shields, hnefaleikakonu frá Flint í Michiganríki, sem varð fyrsta bandaríska konan til að vinna til gullverðlauna í íþróttinni á Ólympíuleikunum.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Jeff Fowler
Leikarar: Ben Schwartz, Jim Carrey, Keanu Reeves, Idris Elba, Colleen O'Shaughnessey, Krysten Ritter, James Marsden, Tika Sumpter, Alyla Browne, Lee Majdoub, Alfredo Tavares, Tom Butler, James Wolk, Jorma Taccone, Cristo Fernández, Sofia Pernas
Sonic, Tails, Knuckles og Amy sameinast gegn Shadow, Robotnik, Scratch, Grounder og Rouge, sem vilja ná valdi á hinum kröftugu óreiðugimsteinum. Andstæðingarnir keppast við að tryggja sér yfirráð yfir helgigripunum og örlög alls heimsins eru í óvissu á meðan.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Barry Jenkins
Leikarar: Aaron Pierre, Kelvin Harrison Jr., Tiffany Boone, Kagiso Lediga, Preston Nyman, Blue Ivy Carter, John Kani, John Kani, Mads Mikkelsen, Seth Rogen, Billy Eichner, Thandiwe Newton, Lennie James, Anika Noni Rose, Keith David, Donald Glover, Beyoncé, Folake Olowofoyeku, Thuso Mbedu, Abdul Salis, Maestro Harrell, David S. Lee
Ljónsunginn Mufasa er einn og týndur á gresjunni. Hann hittir annan viðkunnalegan ljónsunga, Taka, sem er af konungsættum. Þessi kynni setja af stað víðáttumikið ferðalag ólíkra vina í leit að örlögum sínum.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaÆvintýriRáðgáta
Leikstjórn Robert Eggers
Leikarar: Lily-Rose Depp, Nicholas Hoult, Bill Skarsgård, Aaron Taylor-Johnson, Willem Dafoe, Emma Corrin, Ralph Ineson, Simon McBurney, Adéla Hesová, Paul A Maynard, Milena Konstantinova, Stacy Thunes, Robert Russell, Curtis Matthew, Jordan Haj
Hrollvekjandi saga af þráhyggjusambandi ungrar konu og hræðilegrar vampíru sem er gagntekin af henni.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkÆvintýriSöngleikur
Leikstjórn Jon M. Chu
Leikarar: Cynthia Erivo, Ariana Grande, Jeff Goldblum, Michelle Yeoh, Jonathan Bailey, Ethan Slater, Marissa Bode, Peter Dinklage, Adam James, Bronwyn James, Keala Settle, Sharon D. Clarke, Jenna Boyd, Colin Michael Carmichael, James Dryden
Elphaba, ung kona sem er útskúfuð og misskilin því hún fæddist með græna húð, og Glinda, vinsæl forréttindastúlka úr borgarastétt, kynnast í Shiz háskólanum í Oz og verða góðar vinkonur. Þær eru ólíkar og það reynir á vináttu þeirra en örlög þeirra eru að verða góða nornin Glinda og vonda nornin að vestan, eða Wicked Witch of the West.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikarar: Auli'i Cravalho, Dwayne Johnson, Rose Matafeo, David Fane, Awhimai Fraser, Khaleesi Lambert-Tsuda, Temuera Morrison, Nicole Scherzinger, Rachel House, Alan Tudyk
Eftir óvænt spjall við forfeður sína leggur Vaiana af stað út á hafið og inn á hættulegt og löngu týnt svæði og lendir í stórbrotnum ævintýrum ásamt hálfguðinum Maui og litríkri áhöfn.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaTónlistÆviágrip
Leikstjórn James Mangold
Leikarar: Timothée Chalamet, Edward Norton, Elle Fanning, Monica Barbaro, Joe Tippett, Scoot McNairy, Dan Fogler, James Austin Johnson, David Alan Basche, Norbert Leo Butz, Boyd Holbrook, P.J. Byrne, Michael Chernus, Eli Brown, Charlie Tahan, Kayli Carter
Myndin gerist í iðandi listasenu New York borgar á sjöunda áratug tuttugustu aldarinnar. Við fylgjumst með hinum nítján ára gamla þjóðlagasöngvara Bob Dylan frá Minnesota og risi hans til frægðar og frama.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaGlæpaRáðgáta
Leikstjórn Halina Reijn
Leikarar: Nicole Kidman, Harris Dickinson, Antonio Banderas, Sophie Wilde, Esther McGregor, Vaughan Reilly, Victor Slezak, Leslie Silva, Gaite Jansen, Robert Farrior, Bartley Booz
Forstjóri í stóru fyrirtæki setur ferilinn og fjölskylduna í hættu þegar hún byrjar í sjóðheitu sambandi við ungan starfsnema.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Ridley Scott
Leikarar: Paul Mescal, Denzel Washington, Pedro Pascal, Connie Nielsen, Joseph Quinn, Fred Hechinger, Lior Raz, Derek Jacobi, May Calamawy, Peter Mensah, Matt Lucas, Alexander Karim, Tim McInnerny, Alec Utgoff, Rory McCann, Riana Duce, Chidi Ajufo, Lee Charles
Mörgum árum eftir að hafa orðið vitni að dauða hetjunnar Maximusar neyðist sonur hans Lucius til að fara inn í hringleikahúsið og berjast þegar fulltrúar keisarans, sem stjórnar Rómarborg með harðri hendi, leggja heimili hans í rúst. Með ofsareiði í hjarta og framtíð ríkisins að veði þarf Lucius nú að horfa til baka til að finna styrkinn til að ná stjórn á borginni og koma henni aftur til vegs og virðingar.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaSpennutryllir
Leikstjórn Ben Smallbone
Leikarar: Dawn Olivieri, Neal McDonough, Susan Misner, Bailey Chase, Jesse Hutch, Kevin Lawson, Kearran Giovanni, Currie Graham, Olivia Sanabia, Tyler Lofton, Grace Powell, Alireza Mirmontazeri, Jarret LeMaster, Ariel Llinas
Kjarnorkusprengja er sprengd í Los Angeles í Bandaríkjunum og mikið upplausnarástand skapast. Sérsveitarmaðurinn fyrrverandi Jeff Eriksson og fjölskylda hans flýja til The Homestead, sérkennilegs virkis uppi í fjöllum. Eftir því sem ógnir færast nær þurfa íbúar í virkinu að velta fyrir sér hversu lengi þau geta haldið út þegar hættur sem fylgja mannlegu eðli með tilheyrandi blóðbaði eru komnar beint fyrir utan útidyrnar.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÆviágripÍþróttir
Leikstjórn Rachel Morrison
Leikarar: Ryan Destiny, Brian Tyree Henry, Kylee D. Allen, De'Adre Aziza, Jazmin Headley, Chrystian Buddington
Saga Claressa 'T-Rex' Shields, hnefaleikakonu frá Flint í Michiganríki, sem varð fyrsta bandaríska konan til að vinna til gullverðlauna í íþróttinni á Ólympíuleikunum.