Náðu í appið

Vinsælast í USA - 28. til 30. nóv. 2022

1. sæti - Aftur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Ryan Coogler
Ramonda drottning, Shuri, M'Baku, Okoye og Dora Milaje þurfa að grípa til vopna til að vernda konungsríkið Wakanda fyrir alþjóðlegum innrásarher eftir að konungurinn T'Challa deyr og þjóðin er í sárum. Dularfull mexíkósk þjóð sem rís úr undirdjúpunum reynist enn frekari áskorun fyrir herinn.
2. sæti - Aftur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Don Hall
Klængsfólkið er goðsagnakennd landkönnunarfjölskylda. Misklíð milli þeirra gæti sett strik í reikning væntanlegs leiðangurs sem er jafnframt sá mikilvægasti til þessa. Með í för er sundurleitur hópur sem samanstendur m.a. af hrekkjóttu slími, þrífættum hundi og fleiri gírugum skepnum.
3. sæti - Aftur á lista
GamanDramaGlæpa
Leikstjórn Rian Johnson
Spæjarinn Benoit Blanc snýr aftur til að leysa málin. Hér er hinn djarfi einkaspæjari staddur í glæsihýsi á grískri eyju, en hvernig hann komst þangað og afhverju er ein af mörgum ráðgátum myndarinnar. Blanc hittir fljótt vinahóp sem samanstendur af ólíkum einstaklingum á sínum árlegu endurfundum í boði milljarðamæringsins Miles Bron. Á meðal gesta eru fyrrum viðskiptafélagi Brons, Andi Brand, ríkisstjóri Connecticut Claire Debella, vísindamaðurinn Lionel Toussaint, tískuhönnuðurinn og fyrrum fyrirsætan Birdie Jay og aðstoðarmaðurinn Peg. Þá er þarna áhrifavaldurinn Duke Cody og kærastan Whiskey. Allir búa yfir leyndarmálum og fljótlega finnst lík og allir eru grunaðir um morðið.
4. sæti - Aftur á lista
SpennaDramaStríð
Leikstjórn J.D. Dillard
Tveir orrustuflugmenn hætta lífi sínu í Kóreustríðinu og verða einhverjir dáðustu flugmenn flughersins.
5. sæti - Aftur á lista
GamanHrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Mark Mylod
Ungt par fer á fjarlæga eyju til að snæða þar á rándýrum veitingastað þar sem sem matreiðslumaðurinn undirbýr glæsilega máltíð, með nokkrum óvæntum og yfirgengilegum uppákomum.
6. sæti - Aftur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Jaume Collet-Serra
Fimm þúsund árum eftir að hann öðlaðist yfirnáttúrulega krafta frá egypsku guðunum, en var fangelsaður jafnóðum, þá er Black Adam leystur úr grafhvelfingu sinni. Hann er nú reiðubúinn að útdeila sinni einstöku útgáfu af réttlæti til Jarðarbúa nútímans.
7. sæti - Aftur á lista
Drama
Leikstjórn Steven Spielberg
Hálf ævisöguleg mynd sem byggist á uppvexti Steven Spielberg í Arizona á eftirstríðsárunum, þegar hann var á aldrinum sjö til átján ára gamall. Hinn ungi Sammy Fabelman kemst að ógnvænlegu fjölskylduleyndarmáli og skoðar hvernig kvikmyndirnar geta hjálpað okkur að sjá sannleikann um hvort annað og okkur sjálf.
8. sæti - Aftur á lista
RómantíkDramaHrollvekja
Leikstjórn Alex McSweeney
Ung kona, Maren, vill það sama og allir aðrir, aðdáun og virðingu. Hún vill vera elskuð. En leyndar svívirðilegar þarfir hennar hafa ýtt henni í útlegð. Hún hatar sjálfa sig fyrir allt það slæma sem hún gerir, hvað það hefur gert fjölskyldu hennar og eigin sjálfsvitund. Hún valdi það ekki sjálf að vera eins og hún er.
9. sæti - Aftur á lista
GamanRómantík
Leikstjórn Roger Behr
Fráskilin hjón taka sig saman og fara til Balí til að forða ástfanginni dóttur sinni frá því að gera sömu mistök og þau gerðu fyrir aldarfjórðungi.
10. sæti - Aftur á lista
DramaSöguleg
Leikstjórn Dallas Jenkins
Eftir að Jesús Kristur lýkur við predikun sína þá lýsa allir lærisveinarnir sig tilbúna að fylgja meistaranum þar á meðal nýliðinn Júdas. En nokkur vandamál eru til staðar. Fjölskylduvandræði hrjá Matthías. Andrés heimsækir Jóhannes skírara í fangelsi. María og hinar konurnar þurfa að finna tekjumöguleika. Símon og Eden horfa fram á kostnað við að vera í fylgdarliði Jesú. Og stærsta vandamálið er þegar Jesús sendir lærisveinana út tvo og tvo til að predika og framkvæma kraftaverk án hans.
1. sæti - Aftur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Ryan Coogler
Ramonda drottning, Shuri, M'Baku, Okoye og Dora Milaje þurfa að grípa til vopna til að vernda konungsríkið Wakanda fyrir alþjóðlegum innrásarher eftir að konungurinn T'Challa deyr og þjóðin er í sárum. Dularfull mexíkósk þjóð sem rís úr undirdjúpunum reynist enn frekari áskorun fyrir herinn.
2. sæti - Aftur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Jaume Collet-Serra
Fimm þúsund árum eftir að hann öðlaðist yfirnáttúrulega krafta frá egypsku guðunum, en var fangelsaður jafnóðum, þá er Black Adam leystur úr grafhvelfingu sinni. Hann er nú reiðubúinn að útdeila sinni einstöku útgáfu af réttlæti til Jarðarbúa nútímans.
3. sæti - Aftur á lista
GamanRómantík
Leikstjórn Roger Behr
Fráskilin hjón taka sig saman og fara til Balí til að forða ástfanginni dóttur sinni frá því að gera sömu mistök og þau gerðu fyrir aldarfjórðungi.
4. sæti - Aftur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Stóskemmtileg gamanmynd byggð á samnefndum metsölubókum um söngelska krókódílinn Kalla sem býr í New York. Hann elskar að hjálpa Primm fjölskyldunni og leika sér við krakkana í hverfinu, en einn nágranninn vill þó að Lyle verði færður í dýragarðinn. Lyle reynir að sanna fyrir Hr. Grumps og kettinum hans Loretta, að hann sé ekki eins slæmur og sumir vilji halda í fyrstu.
5. sæti - Aftur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Parker Finn
Eftir að dr. Rose Cotter verður vitni að skelfilegu atviki sem hendir sjúkling hennar byrjar hún að upplifa undarlega og óhugnanlega – og óútskýranlega – hluti. Rose verður að horfast í augu við slæma hluti úr fortíð sinni eigi hún að sleppa lifandi frá þessum skelfilega nýja veruleika. Hún kemst að því að fjöldi óhugnanlegra dauðsfalla hefur orðið og sameiginlegur þráður virðist tengja þau öll – eitthvað sem ekki er hægt að útskýra, eitthvað sem engin náttúruleg skýring er á. Fjöldi manns hefur látist voveiflega í kjölfar þess að upplifa sama hlutinn. Svo virðist sem allir sem upplifa þennan hlut séu bráðfeigir
6. sæti - Aftur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Daniel Stamm
Nunnan Ann, sem er 25 ára, ung og uppreisnargjörn, býr sig undir að framkvæma særingu og við það stendur hún andspænis djöfullegu afli með dularfullri tengingu við fortíð hennar. Í raun er nunnum óheimilt að framkvæma særingar en Ann hefur þrátt fyrir það fengið þjálfun í þeim efnum.
7. sæti - Aftur á lista
GamanDrama
Leikstjórn Martin McDonagh
Tveir aldavinir, Padraic og Colm, lenda í ógöngum þegar annar þeirra ákveður að slíta vinskapnum, sem hefur miklar og sláandi afleiðingar í för með sér fyrir þá báða.
8. sæti - Aftur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Gorô Taniguchi
Uta, dáðasta söngkona í öllum heiminum, mun nú í fyrsta skipti birtast aðdáendum sínum á tónleikum. Rödd hennar hefur verið lýst sem "annars heims". Fólkið streymir að en sagan hefst þegar það er opinberað öllum að óvörum að hún er dóttir Shanks.
9. sæti - Aftur á lista
Drama
Leikstjórn Chinonye Chukwu
Eftir að hinn fjórtán ára gamli Emmett Till er myrtur á hrottalegan hátt með hengingu, árið 1955, heitir móðir hans því að afhjúpa kynþáttafordómana sem lágu á bakvið illvirkið og láta þá sem stóðu að baki ódæðinu sæta ábyrgð.
10. sæti - Aftur á lista
Vinsælast í bíó - 28. til 30. nóv. 2022