MaXXXine (2024)
"Hollywood is a killer."
Klámmyndaleikkonan Maxine Minx fær loksins stóra tækifærið í Hollywood á níunda áratug tuttugustu aldarinnar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Klámmyndaleikkonan Maxine Minx fær loksins stóra tækifærið í Hollywood á níunda áratug tuttugustu aldarinnar. En dularfullur morðingi hrellir á sama tíma ungstirni í draumaborginni og blóðslóðin gæti varpað ljósi á vafasama fortíð hennar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ti WestLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

A24US

Motel MojaveUS

Access EntertainmentUS





















