X (2022)
"Dying to Show You a Good Time"
Flugbeitt hrollvekja sem farið hefur sigurför um heiminn og hlotið mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Flugbeitt hrollvekja sem farið hefur sigurför um heiminn og hlotið mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda. 'X' er óður til sígildra hryllingsmynda og segir frá hópi ungra kvikmyndagerðarmanna sem vinnur að gerð klámmyndar úti á landi í Texas árið 1979. Framleiðslan mætir hins vegar óvæntum hindrunum þegar gestgjafi þeirra stendur þá að verki. Þá lendir hópurinn í mikilli hættu þar sem hver og einn þarf að berjast fyrir lífi sínu og óútreiknanlegar hættur að leynast við hvert horn.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin var frumsýnd á South by Southwest kvikmyndahátíðinni.
Höfundar og leikstjórar

Ti WestLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

A24US
Little Lamb ProductionsUS





























