Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

X 2022

Frumsýnd: 21. september 2022

Dying to Show You a Good Time

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 79
/100

Flugbeitt hrollvekja sem farið hefur sigurför um heiminn og hlotið mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda. 'X' er óður til sígildra hryllingsmynda og segir frá hópi ungra kvikmyndagerðarmanna sem vinnur að gerð klámmyndar úti á landi í Texas árið 1979. Framleiðslan mætir hins vegar óvæntum hindrunum þegar gestgjafi þeirra stendur þá að verki. Þá lendir... Lesa meira

Flugbeitt hrollvekja sem farið hefur sigurför um heiminn og hlotið mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda. 'X' er óður til sígildra hryllingsmynda og segir frá hópi ungra kvikmyndagerðarmanna sem vinnur að gerð klámmyndar úti á landi í Texas árið 1979. Framleiðslan mætir hins vegar óvæntum hindrunum þegar gestgjafi þeirra stendur þá að verki. Þá lendir hópurinn í mikilli hættu þar sem hver og einn þarf að berjast fyrir lífi sínu og óútreiknanlegar hættur að leynast við hvert horn.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.05.2024

Reynolds átti sér ímyndaðan vin sem barn

Leikstjórinn og fyrrum Office stjarnan John Krasinski hefur safnað heimsfrægum leikurum saman í nýjustu kvikmynd sína IF, eða Imaginary Friend, sem komin er í bíó hér á Íslandi. Þar má fremsta nefna Ryan Reynolds og ...

14.05.2024

Apar taka sér stöðu á toppinum

Aparnir í kvikmyndinni Kingdom of the Planet of the Apes, sem gerist 300 árum eftir atburði síðustu myndar í flokknum, fóru rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi þegar rúmlega tvö þúsund ...

09.05.2024

Elskar Lasagna eins og Grettir

Þann 29. maí næstkomandi verður ný teiknimynd um köttinn Gretti, eða Garfield eins og hann heitir á frummálinu, frumsýnd á Íslandi. Myndin heitir The Garfield Movie.Með hlutverk Grettis í bandarísku útgáfunni fer...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn