Náðu í appið
The Bikeriders

The Bikeriders (2023)

"Freedom is for the fearless."

1 klst 56 mín2023

Kathy kynnist Benny, meðlimi í mótorhjólaklúbbnum Vandals í miðvesturríkjum Bandaríkjanna.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic70
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Kathy kynnist Benny, meðlimi í mótorhjólaklúbbnum Vandals í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Þegar klúbburinn umbreytist í hættulega undirheimaklíku þar sem ofbeldi er daglegt brauð, þarf Benny að velja á milli Kathy og hollustu sinnar við félagsskapinn.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Mótorhjólagengið sem er innblásturinn að myndinni er til enn þann dag í dag og er andstæðingur hins fræga gengis; Hell\'s Angels.
Leikstjórinn, Jeff Nichols, sagði frá því árið 2018 að hann hefði hugsað um það í fimm ár að gera mótorhjólamynd sem gerðist á sjöunda áratug síðustu aldar. Hann var þó ekki með handrit tilbúið á þeim tíma. Hann minntist á hugmyndina við leikarann Michael Shannon á tökustað Long Way Back Home sem sagði við hann: \"Þú ert búinn að tala um þessa fjandans hugmynd í svo langan tíma. Þú átt aldrei eftir að koma þessu í verk.\"
Þetta er fimmta samstarfsverkefni Jeff Nichols og Michael Shannon.

Höfundar og leikstjórar

Jeff Nichols
Jeff NicholsLeikstjóri

Framleiðendur

Tri-State PicturesUS
New Regency PicturesUS
Regency EnterprisesUS