Longlegs (2024)
"Say your prayers."
Alríkislögreglumaðurinn Lee Harker er efnilegur nýliði í löggunni, en með dularfulla fortíð.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Alríkislögreglumaðurinn Lee Harker er efnilegur nýliði í löggunni, en með dularfulla fortíð. Hún fær það verkefni að leita uppi alræmdan fjöldamorðingja. En til þess að binda endi á morðæðið þarf lögreglukonan að leysa ýmsar torræðar þrautir.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þrátt fyrir að frammistaða hans í myndinni hafi fengið mikið lof þá hefur Nicolas Cage sagt að þetta sé í fyrsta og eina skiptið sem hann ætli sér að leika raðmorðingja í kvikmynd. Í samtali við IndieWire segir hann: \"Ég veit að síminn mun ekki stoppa og allir vilja að ég leiki aftur raðmorðingja eftir Longlegs. En mig langar það ekki. Ég er ekki mikið fyrir ofbeldi. Ég vil ekki leika fólk sem meiðir aðrar manneskjur.\"
Höfundar og leikstjórar

Oz PerkinsLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

C2 Motion Picture GroupUS

Saturn FilmsUS

Oddfellows EntertainmentCA

Traffic.US

Range Media PartnersUS























