Despicable Me 4 (2024)
Aulinn ég 4
"Things just got a little more despicable."
Gru, Lucy og stelpurnar, Margo, Edith og Agnes, fagna nýjum meðlimi fjölskyldunnar, Gru Jr., sem er staðráðinn í að gera föður sinn gráhærðan.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Gru, Lucy og stelpurnar, Margo, Edith og Agnes, fagna nýjum meðlimi fjölskyldunnar, Gru Jr., sem er staðráðinn í að gera föður sinn gráhærðan. Gru Eignast nýjan erkióvin í Maxime Le Mal og kærustu hans, Valentina, og fjölskyldan þarf að leggja á flótta.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Rétt eins og í Aulinn ég 3 frá árinu 2017 þá er ný leikkona í hlutverki Agnesar af aldursástæðum.
Bilið milli þessarar myndar og þeirrar síðustu í myndaflokknum er það lengsta til þessa. Bilið milli frumsýningar Despicable Me (2010) og Despicable Me 2 (2013) var þrjú ár, bilið milli Despicable Me 2 og Despicable Me 3 (2017) var fjögur ár og bilið milli Despicable Me 3 og Despicable Me 4 (2024) er sjö ár.
Þegar Gru og fjölskylda brýst inn í kastalann þá stendur Principal Übel Schlecht á skiltinu á borðinu. Það þýðir beinlínis \"Vondi vondi skólastjóri\".
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS

IlluminationUS

























