Náðu í appið
A Quiet Place: Day One

A Quiet Place: Day One (2024)

"Hear how it all began."

1 klst 40 mín2024

Þegar geimskrímsli sem veiða eftir hátíðnihljóðum ráðast á New York borg í Bandaríkjunum, reynir kona, Sammy að nafni, allt sem hún getur til að lifa...

Rotten Tomatoes86%
Metacritic68
Deila:
A Quiet Place: Day One - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar geimskrímsli sem veiða eftir hátíðnihljóðum ráðast á New York borg í Bandaríkjunum, reynir kona, Sammy að nafni, allt sem hún getur til að lifa af.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Lupita Nyong\'o sagði að skemmtilegasti og mest spennandi hluti kvikmyndarinnar hafi verið að finna út úr því hvernig væri hægt að koma skilaboðum á framfæri án orða, jafnvel áður en þú notaðir minnstu handahreyfingar eða líkamstjáningu.
Patsy\'s Pizzeria í Harlem er af mörgum talinn vera upprunastaður New York pítsunnar.
Ein gata í Churchill Street í Canary Wharf í London kom í stað New York borgar í einu atriðinu. Nokkrum mikið skemmdum bílum með númeraplötur frá New York, Connecticut og Flórída, ásamt haugum af steypu og járnarusli, var dreift meðfram götunni.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Platinum DunesUS
Sunday Night ProductionsUS