Náðu í appið
The Hollars

The Hollars (2016)

"Sumir hlutir verða aldrei lagaðir"

1 klst 28 mín2016

Efnilegur listamaður í New York, John Hollar, snýr aftur í heimabæ sinn til að vera hjá móður sinni, sem er á leið í heilaaðgerð.

Rotten Tomatoes44%
Metacritic53
Deila:
The Hollars - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Efnilegur listamaður í New York, John Hollar, snýr aftur í heimabæ sinn til að vera hjá móður sinni, sem er á leið í heilaaðgerð. Með í för er kærasta hans sem er komin átta mánuði á leið. Hópur ættingja og vina safnast að sjúkrabeði móður hans, og um leið verður ekki hjá því komist að tala um liðna tíð og hluti sem voru annað hvort aldrei framkvæmdir eða aldrei fyllilega gerðir upp ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Sunday Night ProductionsUS
Sycamore PicturesUS
Groundswell ProductionsUS
Fancy Film Post Services