People Places Things (2015)
"His next chapter is up in the air."
Will Henry er teiknimyndahöfundur og kennari sem veit ekki betur en að hann sé í ágætu hjónabandi með eiginkonu sinni, Charlie, en þau eiga saman tvíburadæturnar Clio og Colette.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Will Henry er teiknimyndahöfundur og kennari sem veit ekki betur en að hann sé í ágætu hjónabandi með eiginkonu sinni, Charlie, en þau eiga saman tvíburadæturnar Clio og Colette. Það verður Will því talsvert áfall að koma að Charlie og besta vini sínum Gary með buxurnar á hælunum og uppgötva að hjónabandinu sé lokið. En lífið heldur áfram og nú liggur fyrir Will að líta á björtu hliðarnar og snúa sig út úr þessum leiðindum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

James C. Strouse Leikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Beachside FilmsUS















