Anyone But You (2023)
"They only look like the perfect couple."
Bea og Ben líta út sem hið fullkomna par, en eftir frábært fyrsta stefnumót gerist eitthvað sem breytir ástríðuhitanum yfir í algjört frost - þar...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Bea og Ben líta út sem hið fullkomna par, en eftir frábært fyrsta stefnumót gerist eitthvað sem breytir ástríðuhitanum yfir í algjört frost - þar til þau hittast óvænt í brúðkaupi í Ástralíu. Þau ákveða því að gera það sem allir þroskaðir fullorðnir einstaklingar gera: þykjast vera par.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin er lauslega byggð á leikriti William Shakespeare, Much Ado About Nothing. Tilvitnanir í leikritið koma fyrir á spjöldum í bakgrunni og er stundum bætt inn í samtölin.
Meðan á tökum stóð var Sydney Sweeney bitin af könguló. Tökuvélin var í gangi þegar þetta gerðist, sem varð til þess að atriðið rataði á netið.
Dermut Mulroney, sem leikur föður Bea, sló í gegn í rómantískum hlutverkum á tíunda áratug síðustu aldar og snemma á fyrsta áratug þessarar aldar. Hlutverkin voru ekki ólík þvi sem Glen Powell leikur í þessari mynd.
Höfundar og leikstjórar

Will GluckLeikstjóri

Ilana WolpertHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Olive Bridge EntertainmentUS

Roth-Kirschenbaum FilmsUS

SK Global EntertainmentUS

Columbia PicturesUS



























