Náðu í appið
Friends with Benefits

Friends with Benefits (2011)

"Friendship is a four-letter word."

1 klst 49 mín2011

Dylan og Jamie halda að það sé ekkert mál að bæta kynlífi við vinskapinn, þrátt fyrir annan boðskap í ótal rómantískum gamanmyndum frá Hollywood.

Rotten Tomatoes69%
Metacritic63
Deila:
Friends with Benefits - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Söguþráður

Dylan og Jamie halda að það sé ekkert mál að bæta kynlífi við vinskapinn, þrátt fyrir annan boðskap í ótal rómantískum gamanmyndum frá Hollywood. Þau komast hins vegar fljótt að því að það er engin lygi; kynlíf flækir málin alltaf allverulega.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Góðir leikarar og góður húmor í góðri klisjumynd

★★★★☆

Núna líður mér eins og ég sé að skrifa um sömu myndina í þriðja sinn eftir að hafa horft á þrjár mismunandi útgáfur þar sem lokaþriðjungurinn er örlítið breyttur í hvert sinn. ...

Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
Olive Bridge EntertainmentUS