Náðu í appið
Pétur Kanína 2 Strokukanínan

Pétur Kanína 2 Strokukanínan (2020)

Peter Rabbit 2

"The Garden Was Small Potatoes."

1 klst 33 mín2020

Thomas og Bea eru núna gift og búa með Pétri og kanínufjölskyldunni.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic43
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Thomas og Bea eru núna gift og búa með Pétri og kanínufjölskyldunni. Pétur, sem er orðinn leiður á lífinu í garðinum, ákveður að fara til borgarinnar þar sem hann kynnist skuggalegum karakterum. Það endar allt í mikilli ringulreið og fjölskyldan þarf að hætta öllu til að koma honum til bjargar. Nú þarf Peter að átta sig á því hverskonar kanína hann vill vera.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Olive Bridge EntertainmentUS
Animal LogicAU
MRCUS
2.0 EntertainmentUS