Náðu í appið
Easy A

Easy A (2010)

Easy Girl

"The rumour-filled totally FALSE account of how I ruined my flawless reputation "

1 klst 32 mín2010

Þegar saklaus lygi um að hafa misst meydóminn, kvisast út, breytist líf venjulegrar menntaskólastelpu á þann hátt að það fer að líkjast lífi Hester Prynne's...

Rotten Tomatoes85%
Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar saklaus lygi um að hafa misst meydóminn, kvisast út, breytist líf venjulegrar menntaskólastelpu á þann hátt að það fer að líkjast lífi Hester Prynne's í skáldsögunni "The Scarlet Letter," sem stúlkan er einmitt að lesa í skólanum. Hún ákveður að hagnýta sér umtalið sem þetta hefur í för með sér til að styrkja félagslega og fjárhagslega stöðu sína.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Screen GemsUS
Olive Bridge EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (1)

Hin nýja Clueless, bara betri

★★★★☆

Bandarískar unglingagamanmyndir koma oftast á færibandi og þá margar á hverju ári sem detta í bíó og sjást síðan aldrei aftur. Aðeins þær sem höfðu gott handrit, almennilegan metnað...