Baghead (2023)
"Talk to the dead. Pay the price."
Iris erfir niðurnídda krá eftir föður sinn.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Iris erfir niðurnídda krá eftir föður sinn. Hún fer til Berlínar til að bera kennsl á líkið og hitta lögfræðing til að ræða dánarbúið. En án þess að hafa um það nokkurn grun þá tengist hún skelfilegu fyrirbæri sem býr í kjallara barsins um leið og hún skrifar undir - Baghead – veru sem getur ummyndast og breytt sér í þá dauðu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The Picture CompanyUS

Studio BabelsbergDE

StudioCanal UKGB

StudioCanalDE

















