Night Swim (2024)
"Everything you fear is under the surface."
Ray Waller er fyrrum hafnaboltaleikmaður sem neyddist til að hætta í sportinu vegna hrörnunarsjúkdóms.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Ray Waller er fyrrum hafnaboltaleikmaður sem neyddist til að hætta í sportinu vegna hrörnunarsjúkdóms. Hann flytur í annað hús með eiginkonunni Eve og tveimur börnum. Hann vonast til að geta aftur spilað hafnabolta og sér fyrir sér að nota sundlaugina í garðinum til að koma sér í form. En drungalegt leyndarmál lúrir í fortíð hússins og ill öfl draga fjölskylduna inn í hryllilegt hyldýpi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bryce McGuireLeikstjóri
Framleiðendur

Atomic MonsterUS

Blumhouse ProductionsUS

Universal PicturesUS




