Bestu vinir (2023)
The Inseparables
"Friendship is the greatest adventure"
Hér segir frá þeim Don, hugmyndaríkri leikbrúðu sem strauk að heiman, og DJ Doggy Dog, yfirgefnum úttroðnum leikfangahundi.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hér segir frá þeim Don, hugmyndaríkri leikbrúðu sem strauk að heiman, og DJ Doggy Dog, yfirgefnum úttroðnum leikfangahundi. Þeir kynnast í Central Park í New York og halda af stað í ævintýraferð inn í borgina.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin er m.a. eftir einn úr hinu Óskarsverðlaunaða handritsteymi Toy Story frá 1995, Joel Cohen.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

nWave PicturesBE

OctopolisFR

A Contracorriente FilmsES



















