Náðu í appið
Bönnuð innan 6 ára

Hail, Caesar! 2016

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 19. febrúar 2016

Lights. Camera. Abduction.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 72
/100

Sagan gerist í Hollywood á sjötta áratug síðustu aldar og við kynnumst hér hinum störfum hlaðna Eddie Mannix sem er nokkur konar andlit Capitol-kvikmyndafyrirtækisins út á við og „reddari“, en í því felst að hann þarf að gæta þess að óæskileg hegðun stjarnanna sem eru á samningi hjá Capitol spyrjist ekki út og skaði ímynd fyrirtækisins eða aðsókn... Lesa meira

Sagan gerist í Hollywood á sjötta áratug síðustu aldar og við kynnumst hér hinum störfum hlaðna Eddie Mannix sem er nokkur konar andlit Capitol-kvikmyndafyrirtækisins út á við og „reddari“, en í því felst að hann þarf að gæta þess að óæskileg hegðun stjarnanna sem eru á samningi hjá Capitol spyrjist ekki út og skaði ímynd fyrirtækisins eða aðsókn á myndir þess. Dag einn hverfur Baird Whitlock, ein aðalstjarna fyrirtækisins, í miðjum tökum nýrrar myndar, Hail, Caesar. Í fyrstu er Eddie nokkuð viss um að Baird hafi bara farið á fyllerí en þegar Capitol berst bréf frá einhverjum sem krefst hundrað þúsund dollara fyrir Baird vandast málið verulega ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.11.2017

Nýtt í bíó - Suburbicon

Nýjasta kvikmynd í leikstjórn George Clooney, Suburbicon, verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Sérkennileg atburðarás fer í gang eftir að fækkar um einn í b...

22.12.2016

Tvær nýjar í bíó - Why Him? og Passengers

Tvær nýjar myndir koma í bíó frá Senu á annan í jólum, gamanmyndin Why Him?, með Bryan Cranston og James Franco í aðalhlutverkum, og geimmyndin Passengers, með Chris Pratt og Jennifer Lawrence í aðalhlutverkum. Why Him? verður frumsýnd á mán...

06.08.2016

Horfir 20 sinnum á bíómyndir

Tvöfaldi Óskarstilnefndi leikarinn Jonah Hill, sem unnið hefur með leikstjórum eins Martin Scorsese ( The Wolf of Wall Street ), Quentin Tarantino ( Django Unchained ) og Coen bræðrum ( Hail, Caesar! ), segir í samtali við The New York Times tímaritið ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn