Coen bræður hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér. Þessi mynd skilur kanski ekki mikið eftir sig, og maður verður sennilegast fljótur að gleyma henni, (þannig að maður getur horft á h...
The Ladykillers (2004)
"The greatest criminal minds of all time have finally met their match."
Endurgerð á gamanmynd frá 1955.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Endurgerð á gamanmynd frá 1955. Myndin fjallar um kennara úr suðurríkjum Bandarikjanna, sem safnar saman hópi þjófa til að ræna spilavíti. Þeir leigja sér herbergi í húsi gamallrar konu, en fljótlega áttar hún sig á fyrirætlaninni og þá þurfa þeir að drepa hana, sem reynist vera erfiðara en þeir héldu í fyrstu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (9)
SNILLD! Tom Hanks sýnir hér snilldarleik sem sérvitur prófessor sem ætlar sér að ræna spilavíti með fjórum öðrum mönnum. Myndin byrjar vel er með gott innihald og með snilldarlega...
Coen bræður, Ethan og Joel, eru án nokkurs vafa snillingar í kvikmyndagerð og hafa sannað þá snilli í meistaraverkum á borð við t.d. Fargo, Raising Arizona, The Man Who Wasn't There, O Bro...
Ljómandi vel heppnuð endurgerð af eldgamalli samnefndri mynd. Í þeirri mynd fóru Peter Sellers og Alec Guiness með aðalhlutverkin og leikur Tom Hanks persónu Guiness alveg snilldarlega vel. H...
Ég held ég hafi aldrei, hvorki fyrr né síðar, séð jafnleiðinlega myndi. Meira að segja Barb Wire með Pamelu Anderson var skárri og þá er nú fokið í flest skjól. Þar gekk ég út í...
Coen-bræður eiga sína slöppu daga líka
Það er alltaf gaman að sjá nýjustu tilraunir Coen-bræðra, og The Ladykillers er bara ágætis viðauki á feril þeirra. Frekar ómerkilegur, en ágætur engu að síður. Ég er samt ekki frá...
The Ladykillers, það litla sem ég vissi áður en ég sá hana var að þetta er endurgerð af eldri mynd sem bar þetta sama nafn. Þetta er mynd eftir Coen bræðurna og ber myndin greinilega þe...
Endurgerðin af Ladykillers frá 1955 er loksins komin út. Ég man nú ekki eftir gömlu myndinni fullvel en ég held að þessi sé nú allt öðruvísi. Tom Hanks leikur Goldthwait Higgenson Dorr...
Tom Hanks, leikur Dr D. H. Gorr gamaldags bókmennta prófessor sem langar mest af öllu að skipuleggja stórþjófnað í þessari frábæru gamanmynd frá Joel og Ethan Coen. Hann skjallar gamla b...
























