Náðu í appið
True Grit

True Grit (2010)

"Punishment comes one way or another"

1 klst 50 mín2010

Myndin gerist árið 1877 í bænum Fort Smith í Arkansas, en þá er Mattie Ross 14 ára.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic80
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin gerist árið 1877 í bænum Fort Smith í Arkansas, en þá er Mattie Ross 14 ára. Faðir hennar er myrtur á hrottalegan hátt af einum undirmanna sinna, Tom Chaney. Chaney flýr af vettvangi með tvo hesta föðursins og það sem meira er: gull sem var í eigu hans. Mattie vill tafarlausa hefnd og leitar til hins gamalreynda og grjótharða lögreglumanns Rooster Cogburn, en hann hafnar umleitunum hennar. Hún krefst þess þó að fylgja honum, en hefur sífellt minni trú á Cogburn, vegna drykkjuskapar hans og hegðunar. Málið tekur nýja stefnu þegar annar lögreglumaður, LaBoeuf , mætir á svæðið, en hann er einnig á höttunum eftir Chaney. Hann og Rooster taka loks höndum saman til að hafa uppi á Chaney, en þá tekur við hættuleg för þremenninganna til að ná fram hefndum, þar sem ýmislegt kemur á óvart.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Scott Rudin ProductionsUS
Mike Zoss ProductionsUS
Skydance MediaUS
Paramount PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd, Jeff Bridges sem besti leikari og Hailee Steinfeld sem besta meðleikkona.

Gagnrýni notenda (3)

★★★★☆

Coen bræður endurgera hér True Grit og heppnaðist það bara ágætlega að flestu leyti. Jeff Bridges fer á kostum sem lögreglufulltrúinn Rooster Cogburn og fær mann til að líka við karakt...

Kom vel á óvart

★★★★☆

Ég fór á True Grit um daginn þegar kvikmyndir.is og myndir mánaðarins buðu í verðlaunaafhendingu og forsýningu og kom myndin mér skemmtilega á óvart. Þetta er ein fjölmargra mynda e...

Góður vestri, meðalgóð Coen-mynd

★★★★☆

Mér líður eins og ég hafi framið einhvern glæp þegar ég segist ekki hafa séð upprunalegu John Wayne-myndina þar sem ég er bæði kvikmyndafrík og mikill vestragaur. Ég mundi hins vegar f...