Fór á þessa með Benna og Sjonna í fyrradag. Ég var persónulega með miklar væntingar þar sem ég hafði heyrt mjög góða dóma og menn voru að bera þessa mynd saman við bestu grínmyndir...
Burn After Reading (2008)
"Intelligence is relative"
Osborne Cox (John Malkovich) er greinandi hjá CIA sem hættir eftir að hafa verið lækkaður í tign.
Bönnuð innan 14 ára
OfbeldiSöguþráður
Osborne Cox (John Malkovich) er greinandi hjá CIA sem hættir eftir að hafa verið lækkaður í tign. Ákveður hann að hefna sín á yfirmönnum sínum með því að skrifa endurminningar sínar. Auk vinnumissisins vill eiginkona hans, Katie Cox (Tilda Swinton), skilja við hann, og að ráði lögfræðings síns afritar Osbourne fjárhagsupplýsingar sínar á disk. Þegar ritarinn hans gleymir síðan disknum á líkamsræktarstöð verður fjandinn laus. Vitgrannur starfsmaður stöðvarinnar, Chad Felheimer (Brad Pitt), finnur diskinn og er sannfærður um að hann hafi komist yfir verðmæt ríkisleyndarmál. Hann og samstarfskona hans, Linda Litzke (Frances McDormand), ákveða að græða á disknum með því að selja hann eða kúga fé út á efni hans. Það reynist þó ekki jafn auðvelt og þau héldu í fyrstu. Katie á síðan í leynilegu sambandi við hinn taugaveiklaða Harry Pfarrer (George Clooney), starfsmann fjármálaráðuneytisins, en hann er stöðugt á nálum því hann heldur að hann sé eltur af útsendurum CIA. Þegar leiðir þessa fólks skerast síðan verða afleiðingarnar óafturkræfar fyrir alla aðila.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





Gagnrýni notenda (6)
Coen - Bræður kunna þetta !
Burn After Reading er kvikmynd (nó sjitt) leikstýrð og skrifuð af bræðrunumJoel & Ethan Coen (No Country For Old Men, Fargo og Big Lebowski). Kvikmyndir sem þeir hafa gert eru allar (...
Meðalgóð Coen-mynd
Myndin var mjög lengi að byrja en þegar hún er komin af stað er hún alveg ógeðslega skemmtileg. Hún er betri en nokkrar Coen-bræðra myndir og verri en nokkrar. Brad Pitt er frekar stu...
Komnir á kunnuglegar slóðir
Leikarahópurinn bjargar því sem bjargað verður í þessari nýju Coen-bræðra mynd. Þeir bræður eru komnir á kunnuglegar slóðir eftir meistaraverkið No Country for Old Men í fyrra og rey...
Burn after Reading er nýjasta afurð Coen bræðra og bara ágætis skemmtun. Skrautlegir karakterar eru aðallega það sem heldur myndinni á floti en þar sem hún uppfyllir engar aðrar krö...
Coen-húmor klikkar aldrei
Það er alltaf ánægja að setjast niður og horfa á Coen-mynd. Maður getur einhvern veginn alltaf stólað á það að ekkert venjulegt bíó sé á ferðinni. Þeir Coen-bræður hafa líka all...


























