Lúmsk snilld, en alls ekki fyrir alla
Coen-bræður hafa alltaf verið svolitlir prakkarar. Húmorinn þeirra er álíka lúmskur og framvindan í sögunum þeirra. Um leið og þér finnst þú vera að horfa á eitthvað hefðbundið þ...
Svört kómedía sem gerist árið 1967 og fjallar um Larry Gopnik, prófessor í miðvesturríkjum Bandaríkjanna.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSvört kómedía sem gerist árið 1967 og fjallar um Larry Gopnik, prófessor í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Hann sér nú fram á líf sitt hrynja til grunna, þegar konan hans býr sig undir að fara frá honum vegna þess að ómyndin bróðir hans neitar að flytja úr húsinu þeirra.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráCoen-bræður hafa alltaf verið svolitlir prakkarar. Húmorinn þeirra er álíka lúmskur og framvindan í sögunum þeirra. Um leið og þér finnst þú vera að horfa á eitthvað hefðbundið þ...




