The Beekeeper (2024)
"Expose the corruption. Protect the hive."
Grimmileg hefndarför eins manns hefur áhrif á þjóðfélagið allt eftir að í ljós kemur að hann er fyrrum liðsmaður háleynilegrar sérsveitar sem þekkt er undir...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Grimmileg hefndarför eins manns hefur áhrif á þjóðfélagið allt eftir að í ljós kemur að hann er fyrrum liðsmaður háleynilegrar sérsveitar sem þekkt er undir nafninu Beekeepers, eða Býflugnabændurnir.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Dreifingaraðli kvikmyndarinnar í Ástralíu, Roadshow Films, stórlega vanmat myndina og frumsýndi hana á einungis örfáum bíótjöldum þar í landi, og hélt að áhugi á henni myndi dvína fljótt. En myndin spurðist hratt út og eftir góðar tekjur, og kröftug mótmæli bíóunnenda, var dreifingin aukin. Myndinni gekk á endanum mjög vel og betur en keppinautar eins og Night Swim (2024) og Ferrari (2023) sem var dreift mun víðar.
Búningurinn sem Clay klæðist þegar hann er að sinna býflugunum í byrjun kvikmyndarinnar eru í raun skylmingaföt með býflugnabúsmynstri sem bætt hefur verið við eftirá.
Fæðingardagur Adam Clay í skjölum FBI í myndinni er 26. júlí 1967, sem er líka fæðingardagur Jason Statham.
Höfundar og leikstjórar

David AyerLeikstjóri

Kurt WimmerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MiramaxUS

Cedar Park EntertainmentUS
Punch Palace ProductionsGB






























