Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Sabotage 2014

Frumsýnd: 4. júlí 2014

Leave no loose ends

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 22% Critics
The Movies database einkunn 41
/100

Schwarzenegger leikur foringja sérsveitar eiturlyfjadeildar lögreglunnar sem sinnir því hættulega verkefni að ráðast beint inn í greni glæpamannanna og uppræta þá og starfsemi þeirra í eitt skipti fyrir öll. Eftir eina slíka velheppnaða árás þar sem sveitin fann m.a. milljónir dollara fer glansinn hins vegar fljótt af þegar stór hluti peninganna hverfur... Lesa meira

Schwarzenegger leikur foringja sérsveitar eiturlyfjadeildar lögreglunnar sem sinnir því hættulega verkefni að ráðast beint inn í greni glæpamannanna og uppræta þá og starfsemi þeirra í eitt skipti fyrir öll. Eftir eina slíka velheppnaða árás þar sem sveitin fann m.a. milljónir dollara fer glansinn hins vegar fljótt af þegar stór hluti peninganna hverfur og meðlimir sveitarinnar fá allir sem einn stöðu grunaðra þjófa hjá innra eftirlitinu. Ekki batnar ástandið þegar einhver, eða einhverjir, byrja að salla meðlimi sveitarinnar niður úr launsátri, einn af öðrum, og virðast hafa til þess upplýsingar sem enginn utan lögreglunnar ætti að hafa ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.05.2020

Krafist þess að fá upprunalegu útgáfu Suicide Squad

Eins og mörgum unnendum DC-myndasagnaheimsins er kunnugt um hefur nú fengist staðfest að leikstjórinn Zack Snyder fái að gefa út stórepíkina Justice League, í sínu upprunalega formi á næsta ári. Hreyfingin #Releas...

22.11.2013

McQuarrie og Firth í Three to Kill

Jack Reacher leikstjórinn Christopher McQuarrie mun leikstýra mynd með Colin Firth í aðalhlutverki, sem gerð verður eftir bók franska rithöfundarins Jean-Patrick Manchette, Three to Kill. Um er að ræða spennutrylli sem gerist ...

15.12.2015

Fyrsta Star Trek Beyond stiklan

Nú þegar Star Wars the Force Awakens er handan við hornið, fáum við fyrstu opinberu stikluna fyrir nýju Star Trek myndina, Star Trek Beyond, kom út í dag. Miðað við það sem sést í stiklunni þá er ljóst að von er miklum ha...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn