Sabotage
2014
Frumsýnd: 4. júlí 2014
Leave no loose ends
109 MÍNEnska
22% Critics
36% Audience
41
/100 Schwarzenegger leikur foringja sérsveitar eiturlyfjadeildar
lögreglunnar sem sinnir því hættulega verkefni
að ráðast beint inn í greni glæpamannanna og uppræta
þá og starfsemi þeirra í eitt skipti fyrir öll. Eftir
eina slíka velheppnaða árás þar sem sveitin fann m.a.
milljónir dollara fer glansinn hins vegar fljótt af þegar
stór hluti peninganna hverfur... Lesa meira
Schwarzenegger leikur foringja sérsveitar eiturlyfjadeildar
lögreglunnar sem sinnir því hættulega verkefni
að ráðast beint inn í greni glæpamannanna og uppræta
þá og starfsemi þeirra í eitt skipti fyrir öll. Eftir
eina slíka velheppnaða árás þar sem sveitin fann m.a.
milljónir dollara fer glansinn hins vegar fljótt af þegar
stór hluti peninganna hverfur og meðlimir sveitarinnar
fá allir sem einn stöðu grunaðra þjófa hjá innra eftirlitinu. Ekki batnar
ástandið þegar einhver, eða einhverjir, byrja að salla meðlimi sveitarinnar
niður úr launsátri, einn af öðrum, og virðast hafa til þess upplýsingar
sem enginn utan lögreglunnar ætti að hafa ...... minna